Skráðir nemendur í Háskóla Íslands haustið 2005 voru rétt tæp 9.000 (http://www.hi.is/pub/rann/stadtolur/nemendur/skraning/allir_okt05.htm). Það gera um 0,03% landsmanna. Við þessa tölu má svo bæta við starfsmönnum skólans sem eflaust telja mörg hundruð. Síðan má leggja við þessa tölu nemendur HR, en Háskólinn í Reykjavík mun fá framtíðarhúsnæði í Vatnsmýrinni. Þeir eru sirka 3.000 svo þessi tala er á bilinu 12.000-15.000 manns. Hvað eru flugmenn margir segiru? Ég veit að það er voðalega...