Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Klippingin hans beck's

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér finnst hann cool :) Mér fannst hann samt flottastur þegar hann var með nokkuð sítt hár og síðan þráðbeina barta lengst niður eftir kinnum.

Re: RITSTULDUR!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég vil bara benda á að þessi grein(og örugglega fleiri frá byttifyllu) er kóperuð beint af manutd.is og titillinn líka! You cheaky bastard!

Re: Buffon á bekknum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ákveðið að fara til Juve? Hvaðan hefur þú þær heimildir?

Re: Óendurgoldin ást . .

í Ljóð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Um tíma hélt ég að það væri verið að ritstela mínu ljóði sem ber sama titil! En svo komst ég að því að svo var ekki, ágætt ljóð annars.

Re: Hvað með Joey og Phoebe?

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jújú, það er nokkuð til í því forever. Mér fannst helvíti fyndið þegar Heckles eða hvað hann nú hét hræddi herbergisfélaga Chandler's í burtu, því þetta var nokkuð nettur gæi, þó sennilega ekki eins skemmtilegur og Joey!

Re: Buffon á bekknum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er nú meira ruglið! Ég sendi þetta inná ítalska boltann og þetta lendir hér!

Re: Parmaleikmaður áratugarins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Á heimasíða Parma eru hvorki Alex né Ortega á listanum yfir leikmenn, en það getur líka verið vegna þess að þeir eru í láni og því ekki verið að sóa númerum á þá.

Re: Parmaleikmaður áratugarins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég kóperaði listann en skrifaði hitt. Varðandi Ortega þá var hann eitthvað ósáttur hjá Parma ef ég man rétt og ég held að hann sé farinn, en samt, þá fór það aldrei hátt. Eða ég heyrði bara aldrei neitt um það að hann hefði farið frá félaginu!

Re: Breiðablik spáð sigri í kvennaboltanum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég er ansi hræddur um það að Grindavíkurstelpurnar stoppi stutt í deildinni, margar stelpur hættu fyrir tímabilið(kæmi mér þó ekki á óvart ef einhverjar tækju fram skóna að nýju), liðið er ungt og reynslulítið og elsti leikmaðurinn er ekki nema 25 ára(!). Þetta tímabilið verður þó vafalaust dýrmætt í reynslubankann.

Re: Coca-Cola

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þeir hefðu þá bara getað skipt um umbúðir og þóst hafa skipt um drykk, ég fyrirgef þeim aldrei, þessi drykkur var mitt líf og yndi(eða svona næstum) en núna er þetta ódrekkanlegur sori. Í dag drekk ég bara Egils Appelsín og er stoltur af því, en mikið sakna ég gamla Fanta. En í sambandi við Coke, persónulega finn ég lítinn mun á Pepsi og Coke nema þann að um leið og Coke-ið hættir að vera jökulkalt verður það ódrekkanlegt. Svo fæ ég það líka alltaf á tilfinninguna þegar ég drekk kók að ég sé...

Re: Hver er bestur?

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er ekki hægt að einhæfa það hver sé bestur. Það segir sig náttla sjálft að margir af þessum stóru nöfnum eru góðir, og svo finnur maður alltaf einhverja snillinga inná milli(mæli með að NOTA scout-ana).

Re: Batistuta ekki í landsliðið!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er nú töggur í Sensini þrátt fyrir háa elli! En annars finnst mér það furðulegt að jafn mikil markamaskína og Batistuta komist ekki í liðið. En reyndar komst Crespo sjaldan í liðið þegar hann var að raða inn mörkum fyrir Parma, ætli að það sé einhver tenging milli þess að komast ekki í liðið og að skora mikið?

Re: Hedman fyrir Buffon?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ætla Parma líklega að selja Buffon? Parma ætla líklega að reynað halda Buffon(Thuram og Canavaro) en það er þó ekkert öruggt í þessu málum, en helst vildi ég engann þeirra missa. Annars hef ég trú á því að Parma séu e.t.v. að leita sér að varamarkmanni, þar sem Guardalben er líklega orðinn mjög þreyttur á því að húka alltaf á bekknum(nema í bikarnum) þar sem hann er ágætis markvörður.

Re: Coca-Cola

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég verð nú bara að segja fyrir mitt leiti, að VÍFILFELL, COCA COLA COMPANY OG ALLT SEM ÞEIM VIÐKEMUR ER ÖMURLEGT!(ég mun aldrei fyrirgefa þeim að hafa breytt Fanta-nu). Ég versla aldrei vörur frá Vífilfelli nema tilneyddur(McDonalds og þannig). Egill Skallagrímsson dugar mér ágætlega! Dauði til Vífilfells, Egill Skallagrímsson rules!

Re: Persónugreining á Friends aðdáendum !

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já ég hef sagt það áður og segi það aftur, Ross er minn uppáhaldskarakter :)

Re: Auðvitað :) (NT)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
<br><br>_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Everytime I Think I've Hit The Bottom, Someone Throws Me A Shovel

Re: Cover lög

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já mér þykir oft gaman að „ábreiðum", sérstaklega ef þær eru vel gerðar og ekki bara kóperun í gangi, og mig langar að nefna nokkur lög sem vert er að tjekka á. The offspring- Stand by me(Live-útgáfa, veit ekki með hverjum þetta var upphaflega) Rammstein-Das Model(gamall og góður Kraftwerk smellur) Metallica-Stone Cold Crazy(Queen) og líka Whiskey in the jar(Thin lizzy, en reyndar írskt þjóðlag) Freddie Mercury-The great pretender(Roy Orbinson) Soulfly-Smoke on the water(Deep Purple)...

Re: Vinarmissir á ágústnótt!

í Ljóð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekki sem verst, bara nokkuð flott.

Re: SAve-in mín virka ekki :(

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já þetta er sama version :(<br><br>_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Everytime I Think I've Hit The Bottom, Someone Throws Me A Shovel

Re: Án tónlistar væri lífið mistök

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“God gave rock&roll to you”

Re: Stóri Koss Rachelar

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
5 sekúndur eru nú ekkert miðað við einnar mínútu koss Rachel og Monicu, AF HVERJU VAR HANN EKKI SÝNDUR! Þá hefði áhorf sko rokið uppúr öllu valdi!

Re: Ungir Íslendingar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jú ég LAS greinina(og ég er 16 ára og að klára 10. bekk, ekki 15:). Félagsmiðstöðin okkar hér í Grindavík er þannig úr garði gerð að allir mega stunda hana alveg fram að 21 árs aldri, ég veit ekki, kannski er þetta bara einsdæmi á Íslandi.

Re: hvernig skal senda frítt sms :)

í Farsímar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég held að Zeron sé mesti íslensku nauðgari sem ég veit um.

Re: Zeron you stupid fuck!

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Zeron, ef þetta var ekki léleg tilraun til að vera fyndinn þá ertu greinilega nautheimskur.

Re: Játning!

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég Á(ekki átti) góða vinkonu sem ég VAR(ekki er) mjög hrifinn af, og ég skil ekki alveg hvers vegna stelpur vilja ekki byrja með vinum sínum, því vinskapur er fullkominn grunnur fyrir gott samband. Það tók mig MJÖG langann tíma að komast yfir hana og samband okkar er ekki eins og það var, þó að það sé ágætt. Þess vegna mæli ég með því ef menn ætla að segja vinum sínum að það elski þá meir en bara sem vini þá skuluð þið ígrunda þá ákvörðun VEL. JohnnyB - Reynslunni ríkari
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok