Þeir hefðu þá bara getað skipt um umbúðir og þóst hafa skipt um drykk, ég fyrirgef þeim aldrei, þessi drykkur var mitt líf og yndi(eða svona næstum) en núna er þetta ódrekkanlegur sori. Í dag drekk ég bara Egils Appelsín og er stoltur af því, en mikið sakna ég gamla Fanta. En í sambandi við Coke, persónulega finn ég lítinn mun á Pepsi og Coke nema þann að um leið og Coke-ið hættir að vera jökulkalt verður það ódrekkanlegt. Svo fæ ég það líka alltaf á tilfinninguna þegar ég drekk kók að ég sé...