Ég er nú eiginlega alveg sammála greinarhöfundi, og við fyrstu sýn, eftir að hafa lesið öll svörin held ég að ókostirnir við ESB séu fleiri heldur en kostirnir og ég er á því að við ættum ekki að ganga í ESB. Það getur samt vel verið að ég hafi kolrangt fyrir mér og við ættum bara að skella okkur í ESB, en ég held samt ekki. En ég held engu að síður að við ættum að skipta grey krónunni út, hún sveiflast eins og einhver sagði “eins og ofvirkt jojo”, og hvers vegna skellum við okkur ekki bara...