Hahaha, djöfull ertu kexaður. Ég var þarna í gær til að sannreyna þetta. Alvöru hamborgaraáhugamenn eins og ég finna muninn mjög greinilega. Að segja að munurinn sé minímalískur er eins og að segja að bragðmunurinn á Bónus kóla og Coke Cola sé minímalískur. Annað er einfaldlega eftiröpun af hinu. Munurinn liggur í kjötinu, sósunni og t.d. súru gúrkunum. Að reyna að halda öðru fram er bara kjaftæði.