Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvaða lag?

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sorp?

Re: Slayer

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Seasons in the abyss, Reign in Blood og South of heaven eru pottþéttir diskar. Finnst líka sá nýji, God hates us all alveg brilliant.

Re: Borga fyrir MSN 1. nób

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta rugl fer alltaf af stað öðru hverju, fékk svona áðan. Ótrúlegt að fólk trúi þessu þar sem það stendur “farðu bara á msn.com ef þú trúir þessu ekki” Það stendur ekki orð um þetta á Msn.com ;)

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo góð mynd! Shit hvað hún er mergjuð.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fyndnasta og besta mynd allra tíma er án vafa Wayne's World 2. Það er nú frekar vont að pikka eitthvað eitt atriði út, þar sem öll myndin er ein samhangandi gargandi snilld. Atriðin sem varða samskipti Garth og Miss Horney eru samt óborganleg: Honey Horne: So, would you like to have dinner one night? Garth: Oh, I like to have dinner every night. Honey Horne: I bet you like to be in control… Garth: Yes, like when I was 17, my sister wanted to loan my Def Leppard. I said “No way!”. Honey...

Re: Hvað er að??

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sammála.

Re: Silvía Nótt.

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Leiðinlegasti karakter sem nokkurn tíman verið skrifaður!

Re: Viva La Bam

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha! Það eru sennilega verri þættir en Viva La Bam.

Re: Viva La Bam

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ÖMURLEGIR ÞÆTTIR! Mikið rosalega ætla ég að vona að þeir verði aldrei teknir til sýninga á Íslandi, shit maður!

Re: Svo flott lag...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bíddu ertu ekki að grínast eða. Er þessi póstur síðan 1997?

Re: Firefox

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eða Go - History.

Re: Afmælisdagarnir*

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 1 mánuði
29. Janúar - Sjálfur Tom Selleck! Sem og gaurinn úr punisher, Tomas Jane eða hvað hann heitir, já og ég auðvitað ;) Finnst það snilld að eiga afmæli sama dag og Selleckinn sjálfur.

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekki með fáránlegum klippingum. Þetta bara lookar skelfilega, sama hver ber klippinguna!

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég ætla ekki að keppa við Anselmo í svalleika! En ég er augljóslega með mun flottara hár ;)

Re: Skemmtilegt krass...

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekki ég heldur, var hann á reiðhjóli eða?

Re: könnuninn

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
What! Hver samþykkti þessa könnun!

Re: Af hverju kallt?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Golfstraumurinn er ekkert að pirra okkur. Það er 13. október og ekkert athugavert við það að hitastigið fari niður fyrir frostmark.

Re: Cannibal Holocoust

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jamm, maður hló bara að því hversu kjánaleg hún var ;)

Re: Cannibal Holocoust

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Cradle of fear er ótrúlega léleg og ómerkileg mynd.

Re: Cannibal Holocoust

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það heitir sadisti.

Re: Tvífarar

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Gaurinn er flottur, hvaða stælar eru þetta! En ég er bara söngvari í frístundum ;)

Re: YEAH!

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
JohnnyB er allsstaðar. You can't escape him!

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann lítur miklu betur út á svarthvítu myndinni heldur en þessari ;) Að sleikja þetta svona niður kemur bara alveg fáránlega út. Hann er eins og einhver sveittur perrvert svona. Svo var hann líka svo feitur þarna að það var ekki að hjálpa þessu lúkki ;) En hann var jú líka með einhverja fáránlega greiðslu í gangi í kringum 90/91 áður en hann snoðaði sig.

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jamm hann var svona þá, en það blað kom út fyrir síðustu jól ! Það náðust myndir af honum á einhverjum pöbb bara núna um daginn, tjekkaðu á þeim (nenni ekki að leita, það var korkur um þetta hérna einhversstaðar)

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann er snoðaður núna. Ég geri enga athugasemd við fötin ;) Þetta er ekki ný mynd, töluvert síðan ég sá hana. Hún er sennilega síðan seinni diskurinn var að koma út, ef ég ætti að giska. Ef ég ætti að giska myndi ég líka hald að Phil ætti nokkuð mörg svona rauð vesti!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok