Tungumálið í Bandaríkjunum heitir líka enska, þó svo að munur sé á orðaforða, það er því líka um enska merkingu að ræða þó maður sé kani. Og boots þýðir líka stígvél í “enskri” merkingu (þó svo að það þýði líka skór, og það veit ég mætavel) sbr. Black Sabbath lagið “Fairies wear boots” og Iron Maiden lagið “Die with your boots on”. Í báðum tilfellum er um hljómsveitir frá Englandi að ræða og í báðum tilfellum er um stígvél að ræða, en ekki skó.