Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Að hann sýni enga iðrun sýnir mjög greinilega hversu kaldrifjaður morðingi hann er, og ég segi er, ekki var. Hann er klárlega tilbúinn að myrða aftur. Ef ykkur fanboys finnst ekkert athugavert við þessa hegðun þá er ekki til neins að reyna að rökræða frekar við ykkur.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ok, en hvað með þrælasölu frá Afríku, hún stóð nú ansi lengi yfir. Er ekki kominn tími til að Afríkubúar hefni sín á fyrrum nýlendu herrum sínum?

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vissulega er þetta tvennt ólíkt með þessari sömu röksemdarfærslu og þú vilt réttlæta kirkjubrunana má réttlæta hefnd Íslendinga í garð Tyrkja. Jafnvel mætti líta á það eðlilegum augum að Gyðingar myndu fá að drepa nokkrar milljónir Þjóðverja sökum þess hve illa þeir fóru með Gyðinga í seinni heimsstyrjöld. Þú hlýtur að sjá hvað þetta er absúrd skoðun hjá þér.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er þá ekki líka kominn tími til að Íslendingar sæki sér nokkra þræla til Tyrklands? Það fer nú að koma tími á að jafna það skor líka.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Skiljanlega, enda er þessi skoðun útí hróa.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað koma krossferðirnar útbreiðslu kristni á Norðurlöndum við?

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er búið að leyfa kennslu á þróunarkenningunni aftur í þessu ríki, ekki að það komi þessu máli nokkuð við. Þessar kirkjur voru 1000 ára, og þær voru ómetanlegar. Það er ekki hægt að réttlæta bruna þeirra með þeim rökum að kristnir menn hafi gert eitthvað á hlut ásatrúarmanna fyrir 1000 árum. Að auki eru allar sögur um að kristnitaka á Norðurlöndum hafi verið blóðugt stríð ýkjur og lygar. Ekki samt einu sinni láta þér detta í hug að ég sé á einhvern hátt að verja kirkjuna, sjálfur er ég trúlaus.

Re: Hverjum dettur í hug að samþykkja þetta

í Háhraði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér finnst ekkert að þessu. Ágætt að sýna fólki afleiðingarnar af því að keyra of hratt. Þetta er einfaldlega blákaldur raunveruleiki sem er sýndur í þessu myndbandi.

Re: Hverjum dettur í hug að samþykkja þetta

í Háhraði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég giska á að þetta sé eitthvað með Dream Theater.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Finnst þér virkilega ekkert athugavert við það að brenna 1000 ára gamlar stafakirkjur, sem aðeins eru 25 eftir af í heiminum?

Re: Black Sabbath

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ein af mínum topp 3 hljómsveitum.

Re: Black Sabbath

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fyrsta myndin var tekin 1813 þannig að það er ekkert sem bendir til að þessi mynd gæti verið tekin um aldamótin 1800 :)

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sorry, það eru bara svo margir sem sjá ekki sólina fyrir Vargi og leggja blessun sína yfir allt sem hann hefur gert, hvort sem það eru morð eða önnur vitleysa.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En það stoppar ykkur fanboys ekki í að verja þessar brennur.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En hann sýnir enga iðrun (það stendur svart á hvítu á burzum.org) og þið fanboys verjið þetta morð með kjafti og klóm. Það finnst mér afar brenglaður hugsunarháttur.

Re: Varg Vikernes – Hvað gerði hann í raun og veru?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hann reyndi að flýja úr fangelsinu, þannig að mér þykir ekkert skrýtið að þeir séu tregir til að hleypa honum út.

Re: könnunin

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Finnst þeir bara frekar hommalegir.

Re: Nýtt IMMOLATION lag á netinu!!

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kjepps er hnakkaslangur, komið frá Gillzenegger og félögum. Sorgleg staðreynd að þetta hafi náð að smitast útí talmálið.

Re: könnunin

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hættu að reyna að klína eigin samkynhneigð á mig homminn þinn!

Re: Ofmetið

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er rétt, en hann er löngu dáinn en enn þann dag í dag tala menn um hversu stórkostlegur hann var og fullyrða hversu frábær hljómsveit Metallica væri ennþá ef hann væri á lífi. Mér finnst nóg komið :)

Re: Varg?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ósammála. Það er engin skylda að þekkja Varg þó maður hlusti á metal. Þetta er ekki black metal áhugamál.

Re: Varg?

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eins og að rökræða við vegg :)

Re: 7800GTX

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 9 mánuðum
7600 kortin eru svo í allt öðrum klassa. Ég hef reyndar heyrt að sú lína sé eiginlega frekar misheppnuð þó ég ætli ekki að fullyrða neitt um það. En ég skil ekki alveg póstinn þinn, ertu að selja kortið eða :) ?

Re: Hætt við klámráðstefnu hér á landi

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er rétt, en líkurnar á því eru hverfandi þannig að í raun var hópnum meinað að koma, þó svo að það hafi verið óbeint :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok