Nero er þekktur í sögunni sem keisarinn sem spilaði á fiðlu meðan Róm brann, hversu mikið svo sem er til í því. Sumir vilja líka meina að hann sjáfur hafi kveikt í borginni en það eru deildar meiningar um það. http://en.wikipedia.org/wiki/Nero Ef þú skoðar gamla lógóið á Nero forritinu sérðu að það er mynd af Colossus í ljósum logum :) Og nei, Nostradamus spáði ekki fyrir um komu Nero, enda ekki fæddur þegar Nero var keisari.