Dæmið þitt er auðvitað meingallað, því neyslan er á sitthvorum skalanum, nær væri að bera saman sterkan landa (ef þú vilt endilega hafa landa í jöfnunni, en ekki annað vín) og þá sterkt afbrigði af hassi/grasi og mun meiri neyslu á því. 1 sinni á tveimur mánuðum veitir engan raunhæfan samanburð við drykkju á hverjum degi! Þú gætir alveg eins sagt, hvor helduru að fái fyrr krabbamein, maður sem reykir eina sígarettu annan hvern mánuð, eða maður sem drekkur baðkar af Fresca á dag.