Jæja nú lét ég loksins verða af því að kaupa mér nýtt skjákort, sérstaklega vegna þess að ég var að fá mér 22" tommu widescreen skjá og gamla skjákortið (Ati 9200) var ekkert að bakka hann neitt alltof vel upp og höndlaði ekki nógu góða upplausn. Ég fékk mér í staðinn NX7600GS kort (MSI) en eftir fyrsta kvöldið er ég ekki sáttur. Í fyrsta lagi get ég ekki stillt á upplausnina sem skjárinn styður í mesta lagi, eða 1680*1050, hún er einfaldlega ekki í boði. Svo eyddi ég óratíma í að ná í...