Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nei hættu nú alveg! (4 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ok, smá formáli. Ég er með Parma í FM 2006, patch 6.0.2. Búinn með eitt tímabil sem gekk frekar ömurlega en núna er season 2 byrjað, ég er búinn að styrkja hópinn og ætla mér betri hluti. Fyrsti leikur tímabilsins er í undankeppni bikarsins á móti einhverju liði neðan úr ég veit ekki hvaða deild á þeirra heimavelli. Líkurnar í fjölmiðlum eru 1 á móti 20 að þeir vinni, en 30 á móti 1 að ég vinni. Basically þá var ég í sókn allan leikinn, 32 markskot, þarf af 20 á rammann. En eitthvað gekk...

Nýtt Pantera lag!!! (22 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Djók! Haha, made you look.

Tevez og Mascherano (18 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hafa menn verið að fjárfesta eitthvað í þessum köppum í FM? Ég skellti mér á Mascherano í dag en lét Chelski eftir að kaupa Tevez því ég tímdi ekki að borga fyrir hann. Mascherano hefur bara farið helvíti vel af stað hjá mér og er að skora slatta. Hvaða reynslu hafa menn annars af þessum köppum? Peninganna virði?

Góð verkstæði? (13 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég hef aldrei þurft að fara með bílinn minn á verkstæði því ég hef getað gengið að mjög hæfum bifvélavirkja í bílskúrnum heima (pabba) en nú er ég kominn á Póló sem við skiljum eiginlega ekkert í og gangurinn í honum er voðalega skrýtinn og ég held jafnvel að hann þurfi að fara í stillingu. Því spyr ég, hvert er best að fara, bæði miðað við gæði þjónustunnar og verð? Bætt við 4. september 2006 - 01:12 Ps. Maður er alltaf að heyra auglýsingar frá Nikolai en mér finnst nafnið samt hljóma eins...

Djöfull sökka ég í FM! (14 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ókei kannski ekki alveg, en ég er ekki að gera góða hluti í fyrsta save-inu mínu með stóran klúbb í FM 2006. Eftir að hafa spilað CM síðan elstu menn muna (síðan 1998 þegar maður byrjaði að spila CM2, 96/97) þá lét ég loksins undan þrýstingnum og fékk mér FM. Tók við Grindavík og gerði fína hluti, vann deild og bikar og kom liðinu í 3. umferð í umspil um meistardeildina. Svo formattaði ég tölvuna mína og þurfti að byrja á nýju save-i og ákvað að taka við mínum uppáhalds klúbbi, Manchester...

Hvort finnst ykkur meira scary? (11 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þegar þið eruð að spila scary leiki, hvort finnst ykkur meira scary að nota headfóna eða hátalarana? Ég er nefnilega núna að spila Doom 3 (loksins) og ætlaði að nota tækifærið og blasta soundkerfið mitt http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/US/EN,CRID=2,CONTENTID=9372 en ég eiginlega farinn að spila miklu meira með headfónana því þá fær maður þetta allt svo mikið beint í æð. Sérstaklega þegar það koma einhver óhljóð í talstöðinni. Bætt við 19. ágúst 2006 - 00:08 Æji linkurinn...

Týndur! (17 álit)

í Fuglar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hann Nílli flaug út í gær, í Rauðagerði (108 rvk). Mér þykir nú ekki ólíklegt að kettirnir í hverfinu eða hreinlega mávarnir séu búnir að éta hann en ef svo ólíklega vill til að hann hafi flogið einhversstaðar inn eða einhver fangað hann á flögri í garðinum hjá sér, þá vinsamlegast látið mig vita.

Counter Hack Ownd www.2600.com ? (1 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
What the hell? Þegar ég signaði mig inná núna fyrir stuttu hét ég þetta: “Counter Hack Ownd www.2600.com” Var ég hakkaður eða gleymdi ég bara að skrá mig út af msn niðrí vinnu?

Tveir gárar, að slást eða leika sér? (2 álit)

í Fuglar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kvöldið. Ég hef lengi átt páfagauk, og á nú gára númer 2. Þeir hafa alltaf verið einir en nú er ég með annan í pössun og ákvað að hleypa þeim báðum út í einu í kvöld. Minn er frekar ungur og vitlaus, meðan hinn er frekar gamall, og vitlaus… Þeir eru loksins farnir að leika sér saman en ég veit bara ekki hvort þeir eru að slást eða leika sér. Minn gerir sig voða stóran og kroppar í hinn á fullu, og það er eins og þeir séu að… kyssast :S Þeir virðast skemmta sér en samt virðist sá gamli...

I want to Break Free = You Only live once (4 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er það bara ég eða er byrjunin á You only live once með The Strokes bara alveg nákvæmlega eins og takturinn í I want to break free með Queen? Ef þið eruð efins, hlustið á bæði lögin. Og er það bara ég, eða hljóma öll lög með The Zutons (ok kannski ekki öll, ég hef nú bara heyrt nokkur) eins og þau séu með einhverri hljómsveit frá 8. áratugnum? Og talandi um Strokes, hversu cool er að covera gamalt lag með Marvin Gaye og fá til liðs við sig Eddie Vedder OG Josh Homme!?! Þetta hljómar eins og...

Tjekklisti (12 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Tjekklistinn fyrir innrásina

uxatunga (12 álit)

í Matargerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Grilluð uxatunga að Brasilískum hætti, á veitingastað í Kína!

Cemetery Gates (Demon Knight version) (12 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta var ég að sjá í fyrsta skipti í kvöld: http://www.youtube.com/watch?v=MUbvfjaYFVs

Myndbandið með Chloé Opheliu (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Á einhver myndbandið með henni þar sem hún er í baði og eitthvað? (Eða veit hvar maður getur sótt það.) I want it :P

Örlítil staka (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Langaði að henda hérna inn tveimur skemmtilegum stökum sem ég las um daginn og er gaman að fara með við hátíðlega tækifæri :) Ó mér gengi allt í vil, ef bara ég fengi að ríða. Mig lengi hefur langað til, lítinn dreng að smíða. Teygð'ún á mér tittlinginn, til þess að mér stæði. Gat hann þó eigi gengið inn, grétum við þá bæði!

Grindavík (6 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Heitasta strækerinn í íslensku deildinni! Daniel Fajers sem ég fékk á 1k frá Umea í sænsku deildinni en er núna metin á um hálfa milljón. 19 í heading og finishing skilaði alveg hrúgu af mörkum, en þetta tímabil vann ég tvennuna með Grindavík XD

Lán í óláni! (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er að spila með Grindavík og er á 4. tímabili, og var rúmlega hálfnaður með það. Var að gera góða hluti í deild og bikar en í Evrópukeppni meistaraliða var ég um það bil að fara að detta út í annarri umferð. Sló út eitthvað aula A-Evrópulið í fyrstu umferð en lenti svo á Partizan Belgrad í annarri umferð og hafði svona nokkurn veginn ekki roð í þá. Þar að auki voru 4 lykilmenn meiddir, Paul McShane, Bjarni Ólafur Eiríksson og tveir aðrir sem ég man ekki hverjir voru :) (þetta gerðist um...

Undarlegur galli í íslensku deildinni (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvort að það hefur verið minnst á þetta áður, og hvort þessi galli sé í öllum pötchum, en í patch 6.0.2. eru tveir Tryggvar Guðmundssynir í FH! Nú er ég enginn sérfræðingur í leikmannamálum FH en ég þykist nokkuð viss um að í liðinu eru ekki tveir menn sem heita þessu ágæta nafni, og ef þeir eru tveir þá eru þeir ekki báðir landsliðsmenn, það er ég alveg viss um!

Hægt flæði á myndum? (12 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er það bara ég eða er flæðið á myndunum hérna freeekar slow?

Vantar þig peninga í íslensku deildinni? (12 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Var að fatta svoldið áðan. Var að skipuleggja vinaleikina hjá Grindavík þegar mér datt í hug að kíkja út fyrir landssteinana. Þá rak ég augun í Celtic og challenge-aði þá uppá grínið. Haldiði að þeir hafi ekki bara samþykkt! Nánast fullur völlur, rúmlega 20 þúsund pund inn, og svo aftur svipað þegar ég spilaði við Bordeaux nokkrum dögum seinna :D Í heildina voru þetta um 50 þúsund pund, sem er HELLING þegar tekjurnar eru jafn litlar og raun ber vitni í íslensku deildinni.

The Sketch Show (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var orðinn svo leiður á Viva La Bam myndinni að ég ákvað að henda þessu inn. Allir ættu að kannast við þennan þátt, hann var sýndur á Stöð Tvö og er brilliant, en bandaríska útgáfan með Kelsey Grammer er komin í sýningu á Skjá Einum.

Motörhead (17 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Motörhead beltissylgjan mín \m/

Engar myndir samþykktar í dag (4 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Í tilefni dagsins, en þó aðallega vegna þess að einhver var svo sniðugur að senda inn Slayer mynd, verður engin önnur mynd samþykkt í dag. Þið getið því alveg sleppt því að senda inn myndir þangað til á morgun. Það er nóg af drasli sem bíður nú þegar!

Slayer dagurinn á X-Fm í Capone (12 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Heyrði það áðan í Capone að Freysi, nei afsakið, Andri meina ég, Freysi er víst þrælanafnið hans sem hann svarar ekki. Andri og Búi ætla að halda Slayer daginn, 6.6.6. heilagann og spila einungis Slayer tónlist í Capone þennan dag. Það er nú ekki á hverjum degi sem maður heyrir Slayer í útvarpinu, hvað þá heilan þátt!

Nýr banner - kosning (35 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Einhvern tíman fyrir langa löngu þá settum við af stað keppni um nýjan banner hérna á áhugamálið. Nokkrar tillögur bárust, en þó engin sem okkur fannst áberandi góð. Þið getið skoðað alla bannerana hér: http://myndir.ekkert.is/siggeir/metall/ (athugið að þeir eru á tveimur síðum) Ef ykkur finnst einhver þeirra eiga skilið að koma í staðinn fyrir þennan sem er núna við lýði endilega smellið því í komment hérna fyrir neðan.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok