einhver sagði að það væri feik en svo er ekki… Vél: Subaru 2,0 ltr, 16 ventla, quad cam. MoTeC M800 Pro ECU, 8 injectorar (2 fyrir hvern stimpil), RCM Garret túrbína, WRC sveifarás, RCM Omega stimplar, RCM Arrows stimpilstangir, RCM knastásar, WRC magnesíum inlet manifold, RCM ventlar, RCM ventlahedd, RCM pústkerfi (ceramic coated) . Wizzard of NOS nítrókerfi. Premium FIA race bensintankur, tvær utan á liggjandi bensíndælur (fyrir 10 bar þrýsting), kælir fyrir bensín í framstuðara, tveir SX...