SKO! Hvort sem þú trúir að þetta hafi verið eitthvað yfirnáttúrulegt eða einhver vera sem þú sást í raun og veru, guðanna bænum gerðu mér greiða og leitaðu læknis. Því ef þú leitar læknis, og hann sér ekkert að þér, þá ertu allavega búin að útrýma þeim möguleika, að þetta hafi verið einhver martröð eða einhver geðvilla. Ef kemur í ljós að þú eigir ekki við neina líkamleg vandamál að stríða, þá getum við farið að spjalla um þetta dulræna, en fyrst: lokaðu fyrir þennan möguleika og talaðu við...