Þetta er ekki spurning um “eina rauðvín”. Ef áfengi væri leyft hér í matvörubúðum, væru miklu meira um að unglingar að keyptu vín og bjór. Heldurðu virkilega að 16 ára gutti sem er að vinna í Nóatúni eða 10-11 færi að segja: jaaaaa. skirteini kallinn!! NEI. Það virkar ekki þannig. Áfengisneysla íslendinga er það mikil nú þegar að stjórnvöld virðast ekki vilja auðvelda ungmennum OG örðu fólki að nálgast vín. HINS VEGAR, er ég algerlega fylgjandi því að bjór og léttvín verði selt í...