Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JasonNewsted
JasonNewsted Notandi síðan fyrir 21 árum Karlmaður
624 stig

Re: tattúið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Veistu um aðra staði á líkamanum sem að hafa nipplur ?

Re: Metallica

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég nennti ekki að lesa þetta, gæti örugglega sett úta fullt, en ég sá allavega þetta 27. september 1986. Eihverstaðar í Svíþjóð dó Cliff Burton í rútuslysi, ég hef tvær útgáfur af sögunni sem ég hef heirt: 1. þegar rútubílstjórinn missti stjórn á rútunni þá fleygðist Cliff út um gluggann og út á veginn, þá ætlaði rútubílstjórinn að bakka til þess að sjá hvort hann væri meiddur, en bakkaði yfir hann og þar með drap hann. 2. þegar rútubílstjórinn missti stjórn á rútuni þá fleygðist Cliff út um...

Re: Spawn of Possession

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Góður diskur, hef ekki heyrt nýja ennþá

Re: Mín reynsla af húðflúrum og götum

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En ef þú myndir hætta að nota hann, myndi tungan gróa ?

Re: Mín reynsla af húðflúrum og götum

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er ekki óþægilegt að hafa alltaf einhvern lokk í tungunni ? Tekuru hann oft úr eða ?

Re: Metallica könnunin

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá, ég hef aldrei séð Metallica könnun hér áður !!1

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Svo á ég einhverjar 11 útgáfur af Kill 'Em All held ég o.s.frv.

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
7“, 10”, 12", dvd, vhs, laserdisc, boxsets, mc, bara allt official efni ;)

Re: diskar

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hugsanlega Opeth og Mikael með Solo project

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Metallica = 150 (um 290-300 ef ég tel hitt) Bætt við 8. janúar 2007 - 00:55 http://www.pop.nu/stats_collection.asp?user=6554 Það sem vantar inná: Atheist = 3 CD Agalloch = 1 CD Cynic = 1 CD

Re: fyrir IRON MAIDEN fans

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Erfitt að velja milli platnanna (segir maður það?) sem komu út á 8 áratugnum. Ég ætla heldur ekki að fara að nefna einhver lög

Re: Tónleikar í sumar?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Skemmtilegt ? það væri nátturulega bara guðlegt

Re: Sítt Hár og Skegg á Karlmönnum!

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er með sítt hár, fæ stundum fordóma útaf því en mér er drullu sama. Er ekki kominn með eitthvað gríðarlega “sýnilegt” skegg ennþá samt =)

Re: The Great Southern Trendkill

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mjög góður já, var minn uppáhalds í smá tíma þangað til að ég fattaði hvað Vulgar Display Of Power er miklu betri

Re: Mogginn

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Las þetta í flugvelinni frá spáni, en ég hef reyndar aldrei farið þangað (tþm)

Re: loksins

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Enska er svo easy að þú getur varla ekki annað en náð henni (nema þú sért alveg ömurlegur í henni og hefur ekkert fylgst með), ég lærði ekki undir ensku samræmdu prófið mitt og fékk 9 eða 9.5

Re: Metall

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Iron Maiden. Sumarið fyrir 8 bekk.

Re: Metallica

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég veit samt ofboðslega lítið hvað ég er að tala um…Satt. Plís ekki tjá þig meir um þetta mál. Þú kemur illa útur þessu.

Re: Opeth

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
já. Martin Mendez, Martin Lopez, Martin Axe

Re: Jim Carrey Pt. 1

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hann fýlaði líka Cannibal Corpse mikið á tímanum ‘93-’94 (enda eru þeir í myndinni Ace Ventura), veit ekki hvort hann heldur mikið uppá þá ídag. Svo var líka gaman að fylgjast með honum í “In Living Colour”

Re: Metallica - The Videos 1989 - 2004

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Að sjálfsögðu

Re: Gamalt viðtal við Anselmo og Dimebag

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
cool, hef ekki séð þetta..en jú þetta er Lars í byrjuninni í kringum ‘91 eða ’92

Re: Uppáhalds

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Pink Floyd

Re: Hvað er á Borðinu ykkar?=)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
tölvuskjár tóm svalaferna (mmm jarðaberja) 2 litlir hátalarar pennaveski stærðfræði bókin min glas drasl rusl hárteygja (nota í fótbolta) 2 viggó bækur stundaskráin mín notaður bíomiði meira rusl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok