Vegna þess að ef að maður fýlar hljómsveitina virkilega, og er með söfnunaræði, þá safnar maður oft diskum/smáskífum/vinyl með þeirri hljómsveit. Það að eiga “sjaldgæfan” disk er bara góð tilfinning, trúðu mér..ég hef eytt meiri pening í sjaldgæfan Metallica disk. Ég á t.d einn promo disk frá '91 sem er til í 7-10 eintökum..gæti líklega selt hann á 60.000+ kr (sem ég geri kannski í framtíðinni) en núna er ég bara ánægður að eiga hann. En þarsem þú ert enginn safnari (dl-aru kannski líka bara...