Ég hafði ekki tíma í að lesa svörin svo kannski hefuru fentið þetta áður :: Fyrst að þú ert rosa feimin við höfnun þá þarftu kannski ekki beint að segja beinlínis út að þú sért hrifin af honum, reyndu frekar að sýna það í hegðun og samtölum.. og ef hann sýnir þér þau viðbrögð að hann hafi ekki áhuga þá gætiru bara látið eins og þú vitir ekki hvað hann er að tala um, eins og hann hafi misskilið allt.. þá verður það ekki eins vandræðalegt en gæti leitt þig einhvert..