Spurðu í hvert skipti sem þig grunar að henni líði illa eða að eitthvað sé að angra hana… ef hún segir að það sé í lagi segðu þá bara okay en ef þú heldur að hún sé ekki að segja satt eða reyna að fela það að eitthvað er að þá geturu spurt “alveg viss?” og ef hún segir já þá myndi ég bara láta það vera þar, annars gæti þér liðið eins og þú sért að verða of uppáþrengjandi… Það er allavegana það sem ég vil að strákurinn minn gerði… ég gæti frekar fyrirgefið honum fyrir að vera uppáþrengjandi...