1. Ég man nú reyndar ekki betur en að ég hafi verið hálf brosandi þegar gellan sá mig og ég tók eftir því að brosið hjá henni hvarf, svo þetta “Brostu framan í heiminn og þá brosir hann við þér” er bara kjaftæði…. allavegana í þessu tilviki. 2. Ef þú telur ekki það sem þú færð til baka þá er virkilega auðvelt að stela af þér, en það er þitt vandamál. 3. Í sambandi við bíóferðina…. no thanks, ég held að skúringa konan væri meira hughreystandi en þú ert akkúrat núna ;)