Örugglega hátt í 30 skipti til Englands (mest London), og 15-20 sinnum til meginlands Evrópu. Einu sinni til eins miðausturlands, og nú bý ég á meginlandi Evrópu. :-) Giska, frá Íslandi, um 50 sinnum. Og nei, það er ekki gaman að sitja í sardínudós (farþegaflugvél í „lággjalda”farrými), en ég hef látið mig hafa það samt. :-P