og er einfaldlega kvarði sem sýnir þér hve vel lýst myndin verður m.v. núverandi stillingar. Gallinn við þetta exposure bracket er að það er ekki nógu oft trúverðugt, þess vegna nota ég M. T.d., í ferðinni minni núna síðustu tvær vikur þá notaði ég fyrir 95% myndanna M (hin 5% Tv) og bracketið var alltaf vel undir eða smá yfir 0-inu, alveg sama hvort það var, myndirnar voru næstum alltaf spot-on í lýsingu (sögðu histogram-ið og skjárinn). En, þetta bracket nýtist mörgum mjög vel, bara mín...