Ég náði örfáum myndum inná JetPhotos, gafst upp á þeirri vitleysu og hélt áfram á Airliners.net. Einn vinur minn sendi á Aircraftphotos.net, myndinni var hafnað, JetPhotos.net, myndinni hafnað, og Airliners.net, myndin var samþykkt. Mér finnst JetPhotos uppsetningin alger vitleysa, leiðinleg síða. Myndi halda áfram með Airliners, þú hlýtur að ná myndum inn ef þú skoðar aðrar myndir og berð saman (t.d.).