ég banna það líka! það er eins og stór bútur hafi farið af sorpinu ef þú ferð og ég skal´gera hvað sem er(eða næstum) til að breyta sorpinu fyrir þig :)
ég veit! ég hlusta ekki á metal af því ég er ekki að leita að þannig tónlist. ég hlusta á mjög margt, sú tónlist sem ég hlusta á er með mörgum mismunandi hljóðfærum, og það er það sem ég er að leita að :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..