Þetta er heldur betur ruglaður draumur.. það var heyblásari sem var merktur nr. 1 og ég var á einhverri línu sem er samt fyrirtæki sem var að falla, mér hefur dreymt þetta heldur betur oft. svo fæ ég alltaf svona tilfinningu um að ég sé svífandi í lausu lofti. síðast þegar mig dreymdi þetta, þá labbaði ég í svefni og mér fannst eins og þegar ég labbaði afturábak þá labbaði ég áfram og öfugt. það furðulega er að mér dreymir þetta alltaf þegar ég er veikur. og ég held að draumar séu...