reyndar er þessi gítar ekki gulur hann er allir litir nema gulur, vegna þess að ljósið endur varpar litunum sem er þarna og þeir kastast allir á gítarinn, gítarinn varpar síðan frá sér gula litnum og þess vegna er hann gulur. alveg eins og himininn er blár, allir litirnir kastast frá sólinni og á himinhvolfið, himinhvolfið kastar einum lit frá sér sem er blár.