Stærsti gallinn við RedHat er að við fulla uppsetningu eru settar inn ýmis services sem fara í gang ef ekki er slökkt á þeim sérstaklega. Þessir hlutir geta skapað öryggisvanda, sumir meira en aðrir. Ég myndi byrja á að fara á http://grc.com/ en þar er að finna tól sem geta tékkað á allra verstu öryggisholunum. Einnig er hægt að skrá sig á www.dslreports.com og fá öflugri meðferð þar. Þess má geta að JRFWall fær einkuninna 0 þar, sem þýðir engir gallar.