Annars er líka eitt sem mér dettur í hug varðandi mögulega löggildingu mælikerfis. Ég myndi ímynda mér að til að fá löggildingu á mælikerfi þá þurfi að leggja fram hugbúnaðinn og allt þar fram eftir götunum og láta óháðan aðila votta virknina etc. og síðan yrði hugbúnaðurinn “innsiglaður”. Eftir að það er gert má ekkert við hann eða aðra hluta mælikerfisins gera, jafnvel þótt það væri til að bæta afköst, þjónustu eða hvað sem er því þá þyrfti að leggja kerfið aftur fram í löggildingu með...