Það er engin tala nefnd hjá Símanum heldur er skilinn eftir möguleikinn á að hnippa í fólk ef það er að valda óvenju miklu álagi af einhverjum ástæðum. Og það er alltaf hnippt í en ekki bara lokað kalt. Þetta er ekki sett fram vegna þess að kerfi Símans ráða ekki við umferðina sem gæti komið heldur sem varnagli ef eitthvað skyldi breytast óvænt í kerfinu (bilanir etc. sem minnka bandvíddina úr landinu etc.)