Mjamm…ef að þú vilt fara í djúpu laugina strax þá er gentoo, slackware og debian fínir kostir. Myndi sjálfur mæla með debian því það er sæmilega “hands-on” en tekur ekki of mikinn tíma frá actual vinnu.
Mér finnst alltaf að ef þú hefur “óvenjulega” mikinn áhuga á einhverju þá ertu nörd. Hver er munurinn á að kunna smá á Linux, þekkja karaktera vel úr Star Trek eða vita hver skoraði jöfnunarmarkið í úrslitum enska boltans árið 1985?
Held að stjórnendur geti sett slíkt inn með smá haxi með textakubb en svo sem ekki alslæm hugmynd (frekar auðveld í framkvæmd held ég). Pota þessu að forriturunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..