Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JReykdal
JReykdal Notandi frá fornöld Karlmaður
4.372 stig
JReykdal

Generations arena trailer (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
<a href="http://www.planetquake.com/wirehead/generations/index.shtml“>Generations arena</a> er mod fyrir Quake sem hefur verið til í þónokkurn tíma og gengur út á að sameina helstu þætti bestu fyrstu persónu skotleikja í einn pakka, eins og lesa má um á <a href=”http://www.planetquake.com/wirehead/generations/info.shtml">upplýsingasíðu</a> modsins. <hr> Generations Arena trailer<br> <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/misc/genarena-trailer1.exe">22MB</a

Quake 3 Full Metal Jacket vídeó (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
<a href="http://www.planetquake.com/fmj/">Full Metal Jacket</a>, er mod fyrir Quake 3 sem er í smíðum um þessar mundir og eins og nafnið gefur til kynna, er byggt (á vissan hátt) á mynd Stanley Kubric um Vietnam stríðið. Gefin hefur verið út 24MB mpeg skrá sem sýnir meðal annars hvernig modið spilast, grafík og fleira. Búist er við að FMJ komi út í fyrstu betu nær haustinu. <hr> Full Metal Jacket kvikmynd<br> <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/misc/fmj_video_2.zip">24MB</a> mpeg form

Ný útgáfa af JRFWall (5 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jæja, þá er komin ný útgáfa af eldveggnum. Helstu nýjungar koma frá vegg frá Princeton háskóla. Hann má finna <a href="http://www.cs.princeton.edu/~jns/security/iptables/">hérna</a> <hr> #!/bin/bash ##BREYTINGAR## # 1.01, 3. júlí 2001# # Bætt við ýmsum nýjungum, fengnar úr snilldarlegum vegg frá Princeton háskóla # Slóðin á hann er: http://www.cs.princeton.edu/~jns/security/iptables/ # Hrein snilld þar á ferð. STATICIP=212.30.210.188 #Fasta IP-talan þín LOCALNET=10.0.0.0 #Networkið á...

kernel 2.4.6 (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kominn local :) <hr> <b>Kernel 2.4.6 skrár</b><br> <a href="http://static.hugi.is/linux/kernel/2.4.6/linux-2.4.6.tar.gz“>25.7MB </a> Full útgáfa. <a href=”http://static.hugi.is/linux/kernel/2.4.6/patch-2.4.6.gz">1.7MB</a> Patch

Halo kvikmynd frá E3 (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Flestir kannast nú við <a href="http://www.bungie.com/products/halo/halo.htm“>Halo</a> frá <a href=”http://www.bungie.com/“>Bungie</a>, sem verður ”flaggskipsleikur" X-box, og kemur einnig á PC og Mac. Nýlega kom út kvikmynd tekin á E3 sýningunni þar sem sjá má betur hvernig leikurinn spilast. <hr> Halo kvikmynd<br> <a href="http://static.hugi.is/games/misc/E3HALO.MPG">32MB</a>, mpeg form.

Day of defeat beta 1.3, skrár og server (14 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hægt er að nálgast DOD beta 1.3 á hugi.is. Búist er við að upp poppi server í kvöld (eða síðar) og má finna hann á skjalfti12.simnet.is:27015 <hr> <b>Skrár</b><br> <a href="http://static.hugi.is/games/hl/mods/dod/dod_v1213.exe“>uppfærsla</a> 41.5MB<br> <a href=”http://static.hugi.is/games/hl/mods/dod/dod_v13.exe“>Full útgáfa</a> 98.9MB<br> <a href=”http://static.hugi.is/games/hl/mods/dod/dod_v13.tar.gz">Linux</a> 82.8MB

Eldveggurinn útskýrður í stuttu máli (4 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Núna ætla ég að fara í gegnum eldveggin, lið fyrir lið og útskýra hvað er verið að reyna að gera í hverjum lið. Eftir það munu koma “changelogs” fyrir nýjar útgáfur af honum, en þær eru væntanlegar á næstu dögum. Ég mun skipta niður liðunum með strikum þannig að þið ættuð ekki að nota þessa grein til að kópíera vegginn :) <hr> #!/bin/bash #Skiptu út X fyrir þær tölur sem þarf á hverjum stað. STATICIP=XXX.XXX.XXX.XXX #Fasta IP-talan þín LOCALNET=XXX.XXX.XXX.XXX #Networkið á staðarnetinu...

XFree86 4.1.0 á hugi.is (1 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Nýjasta útgáfa XFree86, 4.1.0 er nú hægt að nálgast á innanlandsþjóni hér á hugi.is. Nánari upplýsingar um XFree86 má finna á <a href="http://http://www.xfree.org“>heimasíðu</a> XFree (well duh!) en pakkann fyrir Linux má finna <a href=”http://static.hugi.is/linux/xfree4.1/Linux-ix86-glibc22/">hérna</a>. Stærðin er um 60MB.

Sýnishorn af eldvegg fyrir Iptables (8 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hérna fyrir neðan er að finna sýnishorn af eldvegg fyrir Iptables. Notkun hans er algjörlega á eigin ábyrgð en hann hefur verið reyndur af þónokkrum aðilum og ekki ennþá fundist alvarlegur galli í honum. :) Þið megið nota hann að vild, gegn því að ef þið finnið galla í honum þá látið mig vita. Hentugt er að setja línu í /etc/rc.d/rc.local þar sem skráin er ræst (muna að gera hana executable fyrst). *Byrja að klippa hér fyrir neðan* <hr> #!/bin/bash #Skiptu út X fyrir þær tölur sem þarf á...

Ximian Gnome 1.4 á hugi.is (7 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæja, hugi.is heldur áfram að hlaða inn á sig skrám fyrir ykkur og er núna komið að <a href="http://www.ximian.com“>Ximian</a> Gnome v. 1.4. Við byrjum á RedHat RPM pökkum og er þá að finna <a href=”http://static.hugi.is/linux/gnome/ximian/rpms/">hérna</a>. Heildarpakkinn vegur um 200MB. Njótið vel.

Meira um eldveggi (6 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
*Ábyrgðaraflausn* Tilgangur með þessu skjali er eingöngu til fróðleiks fyrir lesendur. Höfundur tekur enga ábyrgð á notkun þess og er ekki ábyrgur fyrir mistökum sem notendur geta gert eftir lestur þess. Allar beiðnir um aðstoð varðandi efni þess eru afþakkaðar með öllu. Ef þið finnið villur í greininni þá skuluð þið láta mig vita með því að skrá athugasemdir við greinina og ég mun laga hana eftir því. Jæja, þá höldum við áfram með eldvegginn eftir nokkuð hlé. Eins og áður hefur verið sagt...

Return to castle Wolfenstein (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Í dag slapp út “óvart” Return to castle Wolfenstein trailer frá E3 sýningunni. Activision báðu um að hann yrði tekinn niður en í millitíðinni dreifðist hann eins og eldur í sinu um netið. Við náðum í eintak handa ykkur og ætti hann að gefa smá mynd af því sem von er á í leiknum. Það verður án efa snilldargaman að plaffa niður þessa nasistadrjóla og önnur kvikindi sem sjást í þessum flotta trailer. Spurningin er hvort að það sé músíkin í honum sem olli því að honum var kippt út, en hún er...

Nýr Final Fantasy trailer (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Enn einn trailerinn bættist við í hópinn, enda styttist óðum í frumsýningu þessa tæknilega meistaraverks. <hr> Trailer 3<br> <a href="http://www.hugi.is/files/movies/final_fantasy_tlr3_fs.l.mov“>40MB</a><br> <a href=”http://www.hugi.is/files/movies/ff_trailer3.mov">8.6MB</a><br> <hr> Trailer 2<br> <a href="http://www.hugi.is/files/movies/fantasy_high.mov">6.1MB</a><br> <hr> Trailer 1<br> <a href="http://www.hugi.is/files/movies/final_fantasy_320.mov“>8.2MB</a><br> <a...

Um stýrikerfi og notendur þeirra (18 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Á undanförnum árum hefur Linuxbylgja flætt yfir heiminn og er Ísland engin undantekning þar á, nema síður sé. Upphaflega þurfti töluvert klára tölvunotendur til að ná tökum á þessu frumstæða og hálfþróaða kerfi, og þarf enn í dag að vissu leyti. En með hverri útgáfu hinna ýmsu Linuxkerfa verður það auðveldara og auðveldara að komast inn í Linux, galdraathöfnunum og kjúklingafórnum hefur fækkað til muna við uppsetningu kerfanna. Og er sem að það sé ekki að gleðja frumkvöðlana sem hingað til...

Kernel 2.4.5 (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/files/linux/kernel/2.4.5/linux-2.4.5.tar.gz“>Hérna</a><br> <a href=”http://www.kernel.org/pub/linux/kernel/v2.4/ChangeLog-2.4.5">Changelog</a><br> Nuff said

Lord of the rings, nýr trailer (UPPFÆRT) (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja, eins og kom fram í grein hérna á kvikmyndir/dvd er kominn nýr trailer úr Lord Of The Rings. UPPFÆRT<br> Núna er komin 38MB Quicktime skrá með trailernum. <hr> Trailer<br> <a href="http://www.hugi.is/files/movies/herrderringetrailer.ram“>5.4MB</a> Real Media<br> <a href=”http://www.hugi.is/files/movies/fellowship2.mov">38MB</a> Quicktime

Um aðgengi að vélinni þinni (10 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Með tilkomu sítenginga hefur þörfin á tölvuöryggi aukist mikið. Alltaf eru einhverjir fæðingarhálfvitar sem finna hjá sér þörf til að brjótast inn í vélar og er því algjör óþarfi af okkar hálfu að gera þeim það auðveldara með óvörðum vélum. Því þurfum við öryggistól eins og eldveggi. Núna ætla ég í stuttu máli að ræða um hvað eldveggur er og hvernig hann virkar. Til að skilja eldveggi betur þurfum við fyrst að spá í hvernig upplýsingarnar komast inn í vélarnar okkar í gegnum nettenginguna....

Fyrsta grein, hvað skal nota? (12 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja, þá er þetta verkefni hafið og við ætlum sko að malla öflugt apparat til notkunar í Linux. Vandamálið er að nú eru í gangi tvær mismunandi aðferðir til að smíða góðan Eldvegg, Ipchains og Iptables. Þrátt fyrir að vera nokkuð líkar (Iptables er framhald af Ipchains) er munur á þeim og fleiri sem þekkja til Ipchains. En aftur á móti er Iptables sú aðferð sem kemur til með að verða ráðandi í framtíðinni og er því nokkuð snúið að ákveða hvað skal nota í vegginn okkar. Komið með ykkar álit...

"Project - Firewall", Samstarfsverkefni á hugi.is (7 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Á þessum síðustu og verstu tímum hefur þörfin á öryggi á netinu aukist dag frá degi. Sífellt er verið að finna nýjar leiðir til að brjótast inn í tölvur og miðað við fjölda möguleika sem þrjótarnir hafa til þess er í raun óþarfi að gera þeim auðveldara fyrir með þvi að hafa allar dyr opnar á tölvunni. Þar koma til sögunnar eldveggir eða Firewalls. Eldveggir draga nafn sitt af skilrúmum milli vélar og farþegarýmis í bílum (meðal annars), og er tilgangur þess að loka á hættur (eldur) en hleypa...

Max Payne trailer (9 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Einnig kemur frá E3 sýningunni þessi trailer úr leiknum “Max Payne”. Þetta mun vera nokkuð ofbeldisfullur skotleikur sem einnig hefur verið í þróun dágóðan tíma. <hr> Trailer <a href="http://www.hugi.is/files/games/demos/movies/Max_Payne_E3_2001.mpg">47MB</a

Duke Nukem Forever trailer (23 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja..nú er E3 gengin í garð rétt eina ferðina og þar sýna öll helstu fyrirtækin í “elektróníska” skemmtanaiðnaðinum sínar vörur. Meðal þeirra er Duke Nukem Forever. Leikur sem er einmitt búinn að vera “forever” í vinnslu. Þó sýndu þeir nýjan trailer frá téðum leik og má finna hann hér á huga. <hr> Trailer <a href="http://www.hugi.is/files/games/demos/movies/DNF2001_HiQ.mov">45.3MB</a

Nýtt PR væntanlegt fyrir Quake III (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í dag <a href="http://www.bluesnews.com/cgi-bin/finger.pl?id=313&time=20010504104941“>upplýsti</a> Robert Duffy frá id Software um væntanlegan plástur fyrir Quake III. Plásturinn mun koma út snemma í næstu viku og inniheldur hann m.a. betri netkóða og afkastameiri grafíkvél. Einnig er í honum svokallað ”auto update system“ sem lætur vita af nýjum uppfærslum. Ef fólk notar betuna sem kemur út í næstu viku þá mun lokaútgáfan koma í gegnum það kerfi. Þessi plástur breytir svokölluðum ”protocol"...

Planet of the apes trailer (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er kominn nýr <a href="http://www.hugi.is/files/movies/planetoftheapes_tlr2_480.mov“>trailer</a> fyrir stórmyndina <a href=”http://us.imdb.com/Title?0133152“>Planet of the Apes</a> sem Tim Burton leikstýrir.<p> Þetta er endurgerð á <a href=”http://us.imdb.com/Title?0063442“>samnefndri mynd</a> frá árinu 1968 með Charlton Heston í aðalhlutverki. Myndin hefst árið 2029 þegar að geimfarinn Leo Davidsson (Mark Wahlberg) lendir óvart í svokölluðum ”ormagöngum" og lendir á plánetu sem apar...

Tray Thing fyrir Q2/Q3 vélar að verða til (6 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Einn af okkar íslensku Kveikurum, Lao Tze, er að smíða um þessar mundir “Tray Thing”, sem er lítið eftirlitstól til að sjá stöðu á serverum í Quake 2 og 3. Forritið sem er á miklu tilraunastigi ennþá er skrifað í Visual Basic 6. Nánari upplýsingar má finna á <a href="http://www.geocities.com/icecuberyder/quakeping.html">heimasvæði forritsins</a>. Endilega kíkið á þetta og gefið höfundnum feedback á þetta. Höfundur forritsins biðst afsökunar á heimasíðunni. :)

Nýr Tomb Raider trailer (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jæja…það stefnir í að þetta ár verði snöggtum betra en það síðasta í kvikmyndunum og er Tomb Raider ein af myndunum til að bíða eftir. Kominn er nýr Trailer fyrir myndina og þar er að finna aðeins meira efni og fleiri tæknibrellur en í þeim sem á undan komu. Nýi Trailerinn: <a href="http://www.hugi.is/files/movies/tomb_raider_trlr3_480.l.mov“>26.3mb</a> <a href=”http://www.hugi.is/files/movies/tomb_raider_trlr3_320.l.mov“>12.3mb</a> <a...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok