Og vitiði hvað er það fyndnasta ? :) Ef þið patchið kjarnann nógu vel, þá endiði með Red Hat kjarnann ;) Þar eru ekki ómerkari menn en Alan Cox, Arjan van de Ven og fleiri búnir að velja réttu pötchin, setja þau inn og testa í þaula :) Ég var svona líka einusinni fyrir löngu :) Kúl að þýða kjarnann sinn sjálfur og allt það, en svo fattaði ég eitt lykilatriði… Hvað veit ég sem kernel gúrúarnir hjá Red Hat vita ekki ? :)