Læknar mæla gegn þessu fyrir venjulegt fólk því að fólkið er svo ekkert að fara hreyfa sig um kvöldið og nóttina þannig að þetta fer í spik!(jafnvel þótt að þetta sé prótein eða e-ð) Til þess að koma í veg fyrir offitu. Það er annars ekkert óhollt við það. En fyrir lyftingarmenn,íþróttafólkog fólk sem er að reyna að þyngja sig þá er þetta í fínasta lagi(í hófi þ.e.a.s.). En já, það er almennt mælt með kasein mjólkurpróteini fyrir svefninn vegna þess að það er svo hægmeltandi.