Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Isgurdurgur
Isgurdurgur Notandi síðan fyrir 20 árum, 8 mánuðum 34 ára karlmaður
284 stig
Strike!

Re: Sprengingar í London

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
“Hryðjuverkamennirnir þar eru ekki með framtíð Íraks í huga eða múslima almennt. Þeir eru að berjast fyrir eigin hagsmunun.” Hvaða hagsmunur er það? “Enda tengist frelsun Íraks þessu ekki neitt. Hryðjuverkaárás gegn Evrópu var fyrirsjáanleg alveg eins og 11.september. Þetta var bara spurning um hversu mörg ár þyrfti að telja niður áður.” Heldurðu að það hafi verið tilviljun að þeir réðust á þá Evrópuþjóð sem studd hefur Írakstríðið sem mest? “Að þú skulir lýta á þetta sem bjarga þeim frá...

Re: Sprengingar í London

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bandaríkjamenn hafa nú svert þennan málstað, hann er ekki bara um það að Írakar fái að njóta lýðræðis heldur að Bna græði sem allramest á því.

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er nú sammála þér með skattinn á tóbaki og áfengi, það á að hætta því rugli en eiturlyf, það er eitthvað allt annað.

Re: Hugleiðingar um Írak

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sýndu mér rök fyrir því að Frakkar og Þjóðverjar hafi verið í einhverju risa samsæri gegn aumingja Bandaríkjamönnum sem ætluðu bara að frelsa Írak og koma þar upp fullkomnu lýðræðisþjóðfélagi þar sem allir líta bjartir til framtíðar og leika sér við hvorn annan eftir x tíma. Það virðast allaveganna vera þín skoðun á málunum.

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er ekki alveg viss um að jafnaðarmenn vilji þetta beint, svoldið brjálæðislega ýkt.

Re: Dr.Evils plan

í Húmor fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er besta mynd sem hefur komið á þetta áhugamál lengi.

Re: Star Wars empire at war

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
*deyr ótímabærum dauðfaga í slefflóði*

Re: Onyxia Puwnd

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú vikulegur atburður í mínu guildi, onyxia er orðinn walk in the park fyrir okkur, skil samt ekki af hverju við ráðum við bossinn sem droppar tier 2 headpiece en ekki við þann sem droppar tier 2 bracers hmmm…

Re: Civilization IV

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þessi leikur getur á tímabilum get mann mjög sybbin, samt ekkert skemmtilegra en að sjá skriðdreka sprengda í loft upp þegar longbowmen skjóta örvum á þá =)

Re: Hugleiðingar um Írak

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þarft aðeins að endurskoða þessa mynd þína, t.d. voru Arabískir vísindamenn á miðöldum mörghundruð árum á undan Evrópumönnum, þeir eru taldir m.a. hafa framkvæmt fyrstu skurðaðgerðina. Án Arabískra áhrifa og og tækni væru vesturlönd ekki eins langt komin og þau eru núna, því get ég lofað þér.

Re: Hugleiðingar um Írak

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvað ef Bandaríkjamenn hefðu beðið eftir því að fá leyfi frá s.þ. í staðinn fyrir að ignora þá og ráðast beint inn í Írak? Þá væri ekki nærri eins illa fjallað um þetta.

Re: Civilization IV

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég stend því þá er líklegra að maður sofni ekki, gengur samt illa =/

Re: Civilization IV

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Lýsing á spilun í civ3: Maður stendur fyrir framan tölvuna og segir:“ég ætla að velja kínverzzzz”

Re: Remorseless: Ragnaros Down

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þessi hringur heitir accuria band og var sýndur á myndinni af ragnaros first server kill(BB) sem ég sendi inn enn eins og vanalega er ekki sjéns að maður geti merkilega mynd inn á þessu áhugamáli án þess að hún týnist eða er neitað. Síðan droppaði þessi bastarður 2 nemesis leggings hrmpf!

Re: Age of Empires III

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kíktu í Atlas eða skrifaðu “russia map” á google og áttaðu þig á hversu miklu stærri asíuhluti rússlands er heldur en evrópuhluti rússlands.

Re: Hvaða Professions notið þið?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
60 troll mage, Tailor og Skinner(græðir ágætlega á því) 40 tauren hunter, engineering og mining (að geta búið til eigin riffla og skot er rooooosalega gott)

Re: Warlocks orðnir að vandamáli? :O eða er mage underpowered á móti spellcasters?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þegar ég geri polymorph á huntera eða pettin þeirra missi ég svo mikinn casting time sökum þess að þeir eru með stöðugt dps á manni að það borgar sig varla, betra að gera arcane missiles með 100% líkur á því að missa ekki casting time þegar ráðist er á mann.

Re: McFly

í Popptónlist fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef þu heldur að mcfly sé hljómsveit þa´get ég ekki hjálpað þér.

Re: Warlocks orðnir að vandamáli? :O eða er mage underpowered á móti spellcasters?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hefurðu heyrt um pet sem eru með 1 í speed? það er ekkert grín.

Re: Professions?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
tailoring-skinning/mining eða herbalism-alchemist, enchanting er hryllilega leiðinlegt proff

Re: Warlocks orðnir að vandamáli? :O eða er mage underpowered á móti spellcasters?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sammála, áður fyrr voru pallys og WL auðveldasta bráðin mín, núna virðist blizzard vera búið að breyta pallys í main dd og WL rugla bara í manni allan bardagann. Annars finnst mér persónulega erfiðsta fyrir mageinn minn að drepa hunters og shadow priest, druida get ég tekið niður með CS á réttum tíma þ.e.a.s. þegar þeir heala sig.

Re: Gank

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Og ertu kannski búinn að gleyma því að það eru komnir Battlemasters í borgirnar? Hvaða heilvita manneskja fer núna alla leið til alterac í staðinn fyrir að fara til orgrimmar??

Re: Smá könnun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vera eins mikið og maður getur í Alterac valley, þegar maður verður exalted þar getur maður keypt epic mount á 640g =D

Re: Smá könnun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á lvl 60 troll mage á BB, mun aldrei nokkurntímann nenna að grinda fyrir epic mount, ætla bara að farma AV. Ég á einn epic, Archmage belt sem ég grindaði fyrir og lét síðan guildie búa til. Á samt þónokkuð af stigum hjá guildinu sem ég er að vonast til að geta notað í Blackwing Lair í kvöld =)

Re: Type-95 SP AD

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Líkri hönnun, já.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok