Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Isgurdurgur
Isgurdurgur Notandi síðan fyrir 20 árum, 8 mánuðum 34 ára karlmaður
284 stig
Strike!

Re: Erwin Rommel.

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Reyndar var hann ekki ósanngjarn þegar hann yfirtók borgir, hann gaf þeim bara 2 möguleika 1: að gefast upp, þá yrði enginn drepinn og allt í key. 2: að veita viðnám og þá verður hvert einasta mannsbarn drepið. Varðandi herinn hans þá þurfti einn hlut til að sigra hann, jafn háþróað riddaralið og Mongólar. Þeir einu sem höfðu það voru Mamelúkarnir sem náðu líka að stöðva þá.

Re: Erwin Rommel.

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Síðan leyfði hann Djengis kallinn allar trúr í ríki sínu, eitthvað annað en evrópa á þeim tíma.

Re: Erwin Rommel.

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Drápseðlið var nú svo öflugt í Mongólsku hermönnunum hans að þótt hann hefði reynt að stöðva þá í að eyða heilu borgunum hefði það nú komið að litlu gagni. Síðan var hann líka frábær maður í að stjórna heimsveldi, hann var sanngjarn og kom á miklum viðskiptum, það var sagt að hrein mey gæti labbað allan Silkiveginn með gullstöng í hendinni án þess að vera snert. Rommel var nú líka frekar sanngjarn og rólegur maður sem vildi aldrei neitt koma nálægt nasisma eða ss, hann var einfaldlega bara...

Re: Drykkur....

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hef alvarlega íhugað að taka upp hljóðið þegar Thule opnast og tengja það einhvernveginn við vekjaraklukkuna mína, það hljóð getur eytt allri sorg og sút.

Re: Hetjur óskast! En ekki allar samt...

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er þetta bara ég eða hefur fólk sérstaka þörf fyrir að segja fólki sem vinnur í blóðbankanum hvort það hafi verið að selja eða kaupa vændi eða?

Re: Chromaggus

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Royal Blood = Royal pain in the **s

Re: Georgy fer með pabba sínum út á sjó.

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á miðaða við eignir og laun þessara gaura er þetta örugglega ekki nein venjuleg sjóstangaveiði.

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér finnst karlmennirnir betri, draga ekki til sín jafn mikinn raka og kvenmennirnir, en ojæja, suit yourself.

Re: Erwin Rommel.

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er nú mjög vinstri sinnaður en samt dýrka ég Rommel fyrir einstaka herstjórnandahæfileika.

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það að stela karlmannslíki úr Fossvogskirkjugarði og misnota það daglega er ekki að eiga kærustu…

Re: Georgy fer með pabba sínum út á sjó.

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Mig langar líka til að veiða á einhverjum hrottalega dýrum veiðistað :(

Re: Giantstalker settid ! :D:D:D AHAHAHA

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Uss, uss, magister settið sem ég saumaði er miklu svalara…

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þú þarft virkilega að spá í það að redda þér kærustu kallinn minn, þá verðurðu ekki nærrum því eins fúll og hættir að pirra fullkomlega saklausan hugara eins og mig :/

Re: lvl 34 Shaman að pósa í Ironforge

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Má ég giska, á leiðinni til badlands?

Re: Nýja alliance raceið? (Pics inside)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Annaðhvort er þetta innanhúsbrandari hjá blizzard eða þetta er real, sama hvað Caydiem sagði!

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
And i really give a shit about heroes…. Þetta er Korkur um Total war, ekki blanda einhverjum óþverra inní heilagan leik

Re: Mage Talent

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
persónulega finnst mér það nauðgun að nota instant cast í frostbolt eða frost galdur yfirleitt en jæja :/

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Maður fær það líka í Rome:total war, read above nitwit…

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Er hægt að vera macedonians eða people of pontus?

Re: Nýja lookið á Dragonstalker

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Shaman er nú flottara :)

Re: Bush segist ekki beita pintingum....!

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Það er mikið af merkilegum fornminjum í Írak, t.d. Hengigarðarnir í Babýlon (eða það sem eftir er af þeim) og síðan er þetta elska menningarsvæði heims. Má Bin Laden ekki fara í ferðalög :)

Re: Eru hernaðaraðgerðir einhverntímann réttlátanlegar?

í Deiglan fyrir 18 árum, 12 mánuðum
http://www.islam-online.net/English/News/2005-09/24/article02.shtml Til í að útksýra þetta skuggi… Manstu hvað gerðist í rúanda skuggi? Svarti minnihlutinn sem var studdur af Belgum var fórnarlamb verstu fjöldamorða síðan í seinni heimsstyrjöldinni. “Það eru meiri líkur samt að þú látist í bílslysi en hryðjuverkum.” Koddu með rök fyrir þessu. Síðan hafa helvítis Ísraelarnir gert nóg af sér, ætla ekki að fara að skrifa um þá í bili.

Re: Rommel

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Reyndar þetta rétt hjá þér, omaha ströndin er ekki nema 300m á breidd. Þessi Theodore var líka ótrúlegur maður, sá elsti sem tók þátt í innrásinni (57 ára) og var síðan sæmdur Medal of Honour eftir dauða sinn í júlí sama ár sem var reyndar kaldhæðnislega af völdum hjartaáfalls. En annars þá áttu Bandaríkjamenn að geta gert þetta miklu betur, t.d. höfðu Bretar 80 mínútna lengri skothríð og beitu sérhæfðu skriðdrekum sem bna þóttu ekki nógu reyndir.

Re: Smá hjálp hér

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
andskotans!

Re: Commies aren't cool!

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Það þarf engann sérfræðing til að sjá það að byltingar eru oftast blóðugar. 14.000 voru teknir af lífi í frönsku byltingunni og það voru bara aftökur! og sú bylting var lýðræðisbylting…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok