Það að konurnar hérna á Vesturlöndum séu útivinnandi eru afleiðingar meira en aldargamallar baráttu kvennahreyfinga. Það stuðlar að frelsi og sjálfstæði kvenna svo þær geti ráðið lífi sínu sjálfar en ekki feður þeirra, bræður eða eiginmenn. Heldurðu að konurnar í Miðausturlöndum vilji ekki vera sjálfstæðar? Á meðan að þessar slæður eru til eru konur þar neyddar bæði lagalega og siðferðisleg til þess að bera þær. Þetta væri eins og ég sem er örvhentur væri neyddur til þess að ganga með bláan...
Nunnur eru nú kannski nokkur þúsund á við meira en hálfan milljarð múslimakvenna. Þær eru víst skyldaðar af öðrum múslimum til þess að bera búrka, annars eiga þær á hættu að vera útskúfaðar og í versta falli drepnar.
Það er bara almenn skynsemi að banna þessar höfuðslæður að einhverju leyti, heldurðu að þessar konur vilji þetta í heildina litið? Umskurður kvenna er algengur siður í mörgum vanþróuðum afríkulöndum, er það samt réttlætanlegt þótt að það sé “menning” þjóðarinnar? Þetta er líka öryggisatriði, það er mjög auðvelt fyrir allskonar óæskilega karlmenn að dulbúast svona.
Finndist þér gaman að þurfa að ganga um með slæðu allt þitt líf? Heldurðu að konurnar vilji þetta virkilega til langs tíma. Ég á vinkonu sem fór til tyrklands og það var boðið 3x í hana, þar eru líka ríkisrekin hóruhús. ekki beint siðmenntað land.
Það nenna engir nema unglingar að vinna margar vinnur núna, vilt þú vinna á Mcdonalds alla þína ævi? Það vilja kínverjarnir. Við erum ein menntaðasta þjóð heims, af hverju ekki að láta þá vinna eitthvað sem við höfum engann áhuga á?
Haha það er bara snilld, ég var einu sinni í stríði (og það var barist hart í þeim öllum!) við pólverjar, frakka, dani, mílan, fenyjar, sikiley og egypta.
Hahaha, þessi mynd minnir mig á frásögn eins bresk leigubílstjóra sem ég hitti í sumar. einhver forfaðir hans hafi alist upp í sárri fátækt í London og þegar hann hafði aldur til fór hann á sjóinn. Eftir nokkur ár á sjónum heyrði hann að það væri mjög vel borgað fyrir að komast með birgðir til New orleans sem þá var hersetin af nýlenduhernum. Hann keypti ýmsar birgðir fyrir allann sparnaðinn sinn, komst í gegnum herkví nýlenduhersins og seldi allar vörurnar fyrir það mikinn pening að hann...
“They gave a good first impression, but I have no faith in the inherent fighting ability of the race.” - Patton um Þeldökka hermenn. “Individually they were good soldiers, but I expressed my belief at the time, and have never found the necessity of changing it, that a colored soldier cannot think fast enough to fight in armor.” “We entered a synagogue which was packed with the greatest stinking bunch of humanity I have ever seen. Either these Displaced Persons never had any sense of decency...
Hann var rasisti og brjálæðingur, hataði allt og alla. Hann var t.d. óður í þá hugmynd að semja frið við Þjóðverja eftir að hafa náð Frakklandi og Beneluxlöndunum aftur og ráðast af fullu krafti á sovétríkin með sameinuðum her bandamanna og þjóðverja. Hann var líka bara day-time brjálæðingur, það eru til dæmi um að hann hafi ráðist inná kamar til að tjékka hvort hermaðurinn væri í einkennisbúning.
Þetta er eins og að bera saman hvort sé betra, brauðsneið með osti eða 16“ pizza. Haíti er lýðræðisríki eins og önnur ríki þarna í kringum Kúbu, hafa einhver af þessum ríkjum í M-ameríku það betur en Kúba? Ég var aldrei að segja að Kommúnismi væri betri heldur að gagnrýna 3. heims lýðræði. Við Vesturlandabúar föttum það bara ekki að stundum eigum við ekki að skipta okkur af andskotans öllu. Evrópa er fædd uppúr styrjöldum, af hverju má þriðji heimurinn ekki útkljá sín deilumál án þess að við...
Che var frábær maður, hann var vinnuþjarkur sem fór oft eftir langa skrifstofuvist og t.d. fór og hjálpaði til við að skera sykurreyr eða bera kaffipoka á höfninni. Hann átti 5 börn ef ég man rétt og var elskaður af gervallri kúbu. Enn þann dag í dag á Kúbu má sjá graffití með mynd af honum. Það er vísað í einhverja óþekkta menn sem að gætu allt eins verið uppspuni frá rótum, geturðu sannað að þessir menn séu virkilega til? Kallarðu Che ógeðslegan? Hvað með Batista, á hans tíma kölluðu...
Ég byrjaði sem Holy Roman Empire í hard og hefur hingað til gengið vel, á mestalla Mið-Evrópu og alla N-ítalíu, nenni ekki að láta páfann fara í fýlu hjá mér því að ég er eina þjóðin með 2 kardinála og síðan á ég mikið af bandamönnum þannig að ég mun wtfpwnbbq-a næsta páfakjör. Milan og Venice eru bara einhver skítalönd í frakklandi og balkanskaganum, síðan er ég með stóran her rétt fyrir utan Heilaga landið ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..