Nei reyndar voru það Sovétin sem studdu vopnaða byltingu og þar með er þetta orðið lýðræðislegt að mati skugga! Þeir voru kosnir í Sovétin, það var miklu minna gallaðra kerfi en bandaríska kosningakerfið “Svo skaltu heldur ekki gleyma því að Nikulás keisari var fullveldishafi keisaradæmisins af Guðs náð. ” Tjaa, leyfðu mér að efast um þetta.