Fyrst við erum að tala um viðskipti er skemmtilegt að segja frá því að Reynir Harðarson, forstjóri stærsta hátæknifyrirtæki á Íslandi, CCP, sagði sig úr sjálfstæðisflokknum um daginn og fór yfir í samfylkingunna. Ástæðan var annars vegar umhverfismál og hins vegar sú staðreynd að innan sjálfstæðisflokksins væri ekki minnsti áhugi á nýsköpun heldur sovéskum, ríkisstuddum , einhæfum mengunarskrímslum. Og segðu mér, hvorum treystirðu frekar, alþjóðlegum risa sem fær mestallar tölur sínar frá...