ég held það séu nú ýmsar aðferðir í að sýna ást ekki með bara með orðum, persónulega finnst mér bara ákveðin faðmlög, snertingar og kossar hafa ást í sér, það er bara tilfinningin og hvernig þau eru. Það er hægt að sýna ást með að gera einhvað fyrir hinn aðilann, virða hann og skoðanir hans, sætta sig við galla, vera þarna fyrir hann hvenær sem er.. ég myndi flokka svona hluti. En ég veit ekki hvað mér finnst um ofnotkun “ég elska þig”, jú mér finnst það stundum of mikið notað.. en ég er...