Mér hefur alltaf verið frekar vel við breiðholtið, hékk þar svolítið þegar ég var yngri (13,14,15), á vini úr breiðholtinu sem eru bara hinir heilbriðgustu (þ.e.a.s. ekki dópistar eða morðingjar eða einhvað). Mér hefur alltaf litist vel á vesturbergið svo á ég vin í hólabergi og það er bara mjög nice líka. En hvað með innflytjendur, breytir það einhverju hversu gott er að búa í breiðholtinu..skil ekki að innflytjendur hafi mikil áhrif á það :) Mér finnst af eigin reynslu að þegar maður býr í...