Stelpur undir 18 ára geta fengið aðgerðina greidda niður ef lýtalæknir metur ástandið, þ.e.a.s. hvort það sé þörf á breytingu.. vinkona mín fór í brjóstastækkun vegna stærðamunar á brjóstum, fór í mat hjá lækni og það kom í ljós að stærðarmunurinn var það mikill að það telst undir..veit ekki hvað ég á að kalla það ‘galla’ eða ‘lýti’. En hljómar sem brjóstin á þér séu bara í fínni stærð, ég nota sömu stærðir og þú en er ekki í neinu veseni með þau. Ef þau eru virkilega að valda þér óþægindum...