Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Irizh
Irizh Notandi síðan fyrir 19 árum, 1 mánuði 62 stig
And So Kiddies…Death For All, Right Right??

Re: Hælastígvél

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hehe … þetta eru sex shoes aka strippara hælar. Held fólk noti það mjög takmarkað á götum úti ef þú skilur mig

Re: Opnunartímar 16. maí

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
það er svona einsog sunnudagur, heilagur jú en ekki einsog páska

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hehe ég skil

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
já ég skil þig, en náttúrulega cp nær auðvitað ekkert yfir alla fjölfatlaða og stundum er erfitt að þekkja heilkenni eða fötlun bara með því að horfa á manneskju, en þetta er allt pretty flókið :P En fyrst mútta þín er þroskaþjálfi ættiru að hafa góða þekkingu á þessu miðað við flesta :)

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er alveg sammála þér :/

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fötlun einsog ég sagði nær yfir svo stórann hóp fatlanna, þroskahömlun er undir þessu orði. Flestir líta á fötlun sem líkamlegt ástand s.s. hreyfihömlun en þroskahömlun sem ástand í heilanum semsagt að vera eftirá í þroska eða ekki þroskast eðlilega, en raunin er sú að fötlun nær yfir alla þá sem geta ekki án hjálpar annara bjargað sér eða staðist kröfur samfélagsins, orðið fötlun er einfaldlega búið til af samfélaginu afþví það eru svo margar hindranir fyrir þá sem ekki geta bjargað sér...

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég veit, en fatlaður er ekki eins algengt og vangefin, þroskaheftur og einhverfur. Svo er það bara sérstaklega orðið sjálft vangefin sem er ekki heillandi. En þroskaheftur er ekki mikið notað á milli “fagmanna” það er meira notað þroskafrávik eða þroskahömlun. Fatlaður er orð sem á alveg örugglega alltaf eftir að vera notað yfir fatlaða einstaklinga því það nær yfir svo stórann hóp fatlanna og hljómar í mínum eyrum allavega ekki neikvætt.

Re: Snoðaðir?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fer mikið eftir höfuðlagi, en vanalega fíla ég það vel.

Re: Rússnesk fangahúðflúr

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
vá.. mjög merkilegt að lesa :)

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Auðvitað er merkingin ekki neikvæð þar sem það er ekkert neikvætt við fatlaða. En orð einsog vangefin, fáviti, örverpi var mér sagt einu sinni og fl eru gömul orð sem voru notuð þegar litið var niður á fatlaða. Ég er samt ekki að segja að styrktarfélag vangefinna líti niður á fatlaða, en það liggur líka fyrir að breyta þessu því þetta er gamalt.

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
einnig má nefna einhverfur, fólk notar það líka í neikvæðum tilgangi… án þess að meira en helmingur af þeim hafi einhverja hugmynd hvað liggur á bakvið þetta orð, hugsa bara um það sem neikvætt. Og auðvitað þroskaheftur, mjöög vinsælt. Leiðinlegt hvað fólk gerir mörg orð neikvæð..

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
fatlaður er svo vítt hugtak, nær yfir svo margar tegundir af fötlun s.s. þroskahömlun, hreyfihömlun, cp, einhverfu o.s.fr Ef þér finnst fatlaður ekki passa þá er þroskafrávik og þroskahömlun notað líka. Ég hef farið á góðann slatta af fyrirlestrum auk þess að vinna með fatlaða og þar er, sérstaklega á fyrirlestrum/námskeiðum mikið tekið fram að nota ekki orð einsog vangefin því það er úrelt og fólk lítur á það sem neikvætt orð og auðvitað hljómar það líka mjög neikvætt, einsog orðið...

Re: My name is...

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég veit ég hljóma einsog algjör hálviti. En gerðu það ekki nota orðið vangefin, þetta er úrelt og leiðinlegt orð til að nota yfir fatlaða.

Re: Opnunartímar 16. maí

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þar sem þetta er ekki “heilagur dagur” eiga að vera venjulegir opnunartíma

Re: sætur kjóll?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
finnst hann ekki fallegur né sætu

Re: Vaxa á sér líkamann ?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
voða takmarkað finnst mér.. allavega fer ég frekar á stofu eða nota heitt vax heima eða held áfram að raka mig heldur en að vesenast með þetta.

Re: Vaxa á sér líkamann ?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ew Wax virgin auglýsingin, vaxið sem þau voru að auglýsa sýgur typpi. En málið með vax er að ef þú ferð reglulega í vax ekki bara einu sinni þá er alltaf lengra á milli þess sem hárin koma og oft minnkar hárvöxturinn líka.

Re: Veitingastaður?

í Rómantík fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég er sammála með caruso og ítalíu, eru kanski í dýrari kantinum en vel þess virði, svo er líka bara andrúmsloftið á stöðunum svo kósí. En ódýrari staðir, mér finnst mjög góður matur á sólon, paris, grillhúsinu á tryggvagötu og reykjavík pizza company :)

Re: gervihár ?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
það man ég ekki, en mér fannst það nú ekkert svo alvöru.

Re: bleikt hár anyone?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég hef sett bleikar strípur úr pakka í vin minn og hann var með frekar dökkt hár, komu mjög bleikar út en með tímanum dofnuðu þær og urðu hálfpartinn gulgrænar. Ég hef líka látið setja bleikt í hárið á mér í svona 3 cm af endunum en þá var ég líka mjög ljóshærð og það hélst mjög vel í þann tíma sem ég var með þetta. En ég man ekkert hvað ég borgaði fyrir það en ég fór á bætt útlit.

Re: Hnakkar, tan er mikilvægt!

í Húmor fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hahahaha

Re: gervihár ?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég þurfti að lita hárið á mér 2svar þegar ég var með hárlengingar, fyrsta skipti til að jafna hárlengingarnar við minn hárlit og seinna til að gera það aftur. Held það geri það nú mjög margir að lita þær.

Re: Pete Rock & CL Smooth

í Hip hop fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég man ég man!

Re: Sumarbustaður

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hjá stéttarfélaginu þínu ef þú ert í

Re: talva

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
print screen takkinn… hjá mér er hann við hliðina á F12 takkanum, stundum stendur prnt screen á takkanum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok