fatlaður er svo vítt hugtak, nær yfir svo margar tegundir af fötlun s.s. þroskahömlun, hreyfihömlun, cp, einhverfu o.s.fr Ef þér finnst fatlaður ekki passa þá er þroskafrávik og þroskahömlun notað líka. Ég hef farið á góðann slatta af fyrirlestrum auk þess að vinna með fatlaða og þar er, sérstaklega á fyrirlestrum/námskeiðum mikið tekið fram að nota ekki orð einsog vangefin því það er úrelt og fólk lítur á það sem neikvætt orð og auðvitað hljómar það líka mjög neikvætt, einsog orðið...