fer eftir því hvaðan pizzan er. Á dominos er það vanalega skinka og beikon (borða bara beikon á ákveðnum stöðum) eða ostaveisla. Á pizzahut er það oft einhvað einfalt einsog kjúklingur og/eða skinka því ég fæ mér alltaf gráðaostasósu með.. Á Reykjavik Pizza Company er það mismunandi, en kartöflur, camambert, brokkoli, hunangsskinka, maríneraður kjúklingur/kalkúnn og oregano er vanalega fyrir valinu (ekki allt saman samt, mismunandi bara hvað ég vel) og hvítlauksbrauðið sem er einsog pizza.....