fyrir nokkrum arum let eg setja aepandi bleikann lit i harid a mer thegar thad var aflitad, eda liturinn atti reyndar ad vera raudur en endadi mjog mjog mjog bleikur, mjog flottur samt.. en eg let bara setja i endana a harinu og harid var med mikid af styttum og svona.. liturinn var svona 5 cm af endunum eda svo minnir mig.. en man ekki hvad thessir litir heita their heita einhvad serstakt, hringdu upp i baett utlit i nupalind i kopavogi, thaer voru med svona liti og aettu ad vita einhvad um thetta.