Þó ég viti lítið um huskyinn þá held ég að hann sé ekki sniðugur sem fyrsti hundur en ég er ekki að staðfesta neitt. Annars þá ferðu ekki útí búð hér á íslandi til að kaupa hund, þú þarft að finna ræktanda og hafa samband við hann.. sjá hvort einhvað got sé á næstunni og stundum er biðlisti. En svona hundur eða hreinhræktaður hundur yfir höfuð kostar sitt og fleira í kringum hann s.s. fæði, litlir hlutar einsog ól, skálar, ‘nammi’ og allt það, bæli, búr, gjöld og fl. Það er auðvitað ekki...