Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Innad
Innad Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 34 ára karlmaður
104 stig
books have knowledge, knowledge is power, power corrupts, corruption is a crime, and crime doesn't pay..so if you keep reading, you'll go broke

Re: Gerrard

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Laaaaaaaaaaaaaaaaaaang Bestur.

Re: á einhver nes leiki

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvar á landinu ertu? ég er annars á Akureyri.

Re: á einhver nes leiki

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hvað ertu tilbúinn að selja hann á mikið?

Re: Korn

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er 100000000000000000000000000% sammála þér. Korn er ömurlegasta hljómsveit sem nokkurn tíma mun vera uppi. Það er allt ömurlegt við þá.+

Re: Topp 5 listinn

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
1. The Lord of the Rings 2. The Pirates of the Caribbean 3. American History X 4. Cinderella Man 5. Lion King

Re: Bestu þættirnir í dag

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 8 mánuðum
1. Lost og Prison Break 2. 24 og Heroes

Re: uppáhalds

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
The Lord of the Rings

Re: Uppáhalds band.

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Iron Maiden

Re: Besta

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Lion King

Re: Lion King

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Lion King 1 er besta teiknimynd í heimi

Re: 3 seríur af Friends

í Gamanþættir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
vá hvað ég er sammála þér, maður á að kaupa cd og dvd en ekki dl og hafa þetta uppi í hillu og dást síðan af þessu

Re: Dregið í meistaradeildinni

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Liverpool hafa nú verið að spila vel undanfarið og svo hefur þeim oftast gengið vel í meistaradeildinni og þar á meðal gegn Barcelona þar sem Liverpool hafa unnið 3, 2 janftefli og 1 tap

Re: Liverpool, Peningar, England og fl.

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Afhverju nefniru ekki Garcia sem er miklu betri en Pennant og svo hfur Gonzales víst verið að skila sínu, hann var kominn í gang en meiddist svo en hefur spilað vel eftir að hann koma aftu

Re: Liverpool, Peningar, England og fl.

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei Alonso var bara á 10,5

Re: Stærðfræðiþraut

í Skóli fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fatta ekki hvað á að vera svona erfitt við þetta því það er gefið að þríhynringurinn sé jafnhliða. Svo að svarið er væntanlega 84.

Re: Lord Of The Rings

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég raða þeim aldrei því ég lít á þetta sem eina mynd og þessi mynd er lang best í heimi

Re: hversu vel þekkirðu LOTR?

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var með allt rétt en giskaði samt á 3 og var ekki alveg viss um eitt en vara bara heppinn

Re: Skemmtilegasti?

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mér fannst Alec Baldwin algjör snillingu

Re: Sverrir Björns í Gummersbach.

í Handbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
HAnn hét semsagt Sverre Andreas Jakobsson. Síðan flutti hann hingað og tók upp föðurnafnið ‘Björnsson’ og ‘Sverre’ varð með tímanum bara ‘Sverrir’. Semsagt Sverrir Björnsson.

Re: Úrslit laugardagsins í Ensku úrvalsdeildinni.

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
já helvíti nett

Re: Úrslit laugardagsins í Ensku úrvalsdeildinni.

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er púlari og eins reiður og ég var gat ég ekki annað en hlegið yfir 3. marki Everton

Re: A Matter Of Life And Death

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hún er geðveik Maiden bregðast manni aldrei, daginn sem ég fékk plötuna vaknaði ég um leið og búðir opnuðu(þrátt fyrir að hafa verið að vinna alla nóttina) og hlustaði á plötuna 5 sinnum(og ég minni fólk á ap það var á einum degi og ég svaf í 1 tíma nóttina áður) UP THE IRONS

Re: Hvaða bönd ?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Iron Maiden (aftur) Led Zeppelin Pink Floyd Metallica (aftur) Bruce Dickinson Deep Purple væru þarna ef ég hefði ekki séð þá áður.

Re: A Matter of Life and death

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að fá minn og ég verð að segja að þetta besti diskurinn sem Kevin Shurly(eða hvernig sem það er skrifað)hefur gert með þeim.

Re: Iron Maiden níji diskurinn

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
en á hann ekki að koma út 28. á morgun sem sagt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok