held ég hafi nú alltaf veri sendur til skólastjórans fyrir venjulega hluti. Einu sinni í ensku hins vegar sátu allir og gerðu verkefni. Það heyrðist ekki múkk og uppúr þurru segir kennarinn “Daníel þetta er punktur” Þetta gerðist fyrir 5 árum og ég er enn þann dag í dag að reyna skilja hvað gerðist. Ef einhver er tregur þá heiti ég s.s. Daníel.
Ég helt kannski ekki beint með neinum en er sammála Ross því það var hennar hugmynd “to take a break”. einnig var Ross mjög leiður og fullur og var því ekki með sjálfum sér.
1. Já, ég er mikill Simpsons fan 2. Já, ég horfi svona nánast daglega á þættina(ca. 2 þætti að meðaltali á dag) 3. Ég á allar sem eru komnar út á DVD s.s. 1-10
Jæja, ég er poolari og gæti ekki verið ánægðari með þessa byrjun og sömuleiðis hef ég haft gaman af slakri byrjun United. Einning hefur verið gaman að minna Man. Utd menn á þá staðreynd en núna er þetta orðið svolítið þreytt finnst mér. Það verður heldur ekki skemmtilegt ef Liverpol fara að spila illa einhverntímann og þá fara allir United stuðningsmenn að hrauna yfir okkur.
án þess að vera að taka eitthvað frá Van der Sar ,því það að verja vítaspyrnu er alltaf gott, en þetta voru nú bara hreint út sagt ömurlegar spyrnur hjá chelsea. en fínn sigur hjá og ég óska þeim bara til hamingju
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..