Það ætti kannski varla að getuskipta hjá krökkum á þessum aldri, en það má alveg keppa. Mér finnst alltaf hallærislegt að þegar að það á að hlífa börnunum, þ.e.a.s. ekki hafa vítaspyrnukeppni, heldur er þá kastað upp krónu. Það finnst krökkunum bara ömulegt, að hafa staðið sig vel alla keppnina, en tapa svo í hlutkesti. Og svo yfir í enn eldri krakka. Bróðir minn er 14 og það var strákur í liinu hans sem hefur nokkrum sinnum farið í leik og ekkert fengið að fara inn á. Hann hefur meira að...