Já, það ætti að taka miklu meira tillit til veikinda. Þessi punktakerfi eru asnaleg. Mér finnst að það ætti að vera bara punktakerfi í busaáföngum, en ekki hinum. ágætt að byrja með punkta kerfi til að venja busana á að mæta vel (ég er reyndar sjálf busi) En svo á þetta bara að vera á eigin ábyrrgð. Ef að nemandin telur sig getað staðist námið, með þvi að skila inn skilaverkefnum og mæta í próf, en slappa tímum, þá ætti það að vera í lagi:)