Já það er þannig að nú eru ekki lengur til neitt sem heitir stereótýpa, heldur er þetta eiginlega komið út í flokka. hommar, strákar og stelpur eru dæmi um eina tegund af svona flokkun. Svo eru líka hinar vinsælu flokkannir: mh, verzló, iðnskóli, mr, kvennó, ms. Og fleira… ég stend mig oft af ví sjálf að flokka fólk einhvernveginn. Segi óvart við einhvern að allir í Verzló séu ömulegir og allir í MR séu nördar. En þannig er það nú ekki. ég þekki fullt af venjulegu fólki sem er í verzló, og...