Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Godricsdalur: 31.Okt, 1981 (2/?)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég verð að segja að mér finnst þessi kafli alls ekki eins góðurog sá fyrri. Þessi er með fleiri stafsetninga og málfræðivillur og fleira. “ Hann hljóp eins og brjálæðingur í átt að sprotanum sínum sem var á arinhillu inní stofu.” kafli eitt “Hann hafði áttað sig á að hann hafði gleymt að ná í sprotan sinn þegar Peter bankaði.” kafli tvö mér finnst smá óasamræmi þarna á milli… “Voldemort steig inn og byrjaði að hlæja þegar hann sá James haldandi á sprotanum sínum, sem var greinilega mjög...

Re: Hitt og Þetta

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já, ég var með þetta í undirskriftinni minni um daginn. ákvað að taka það úr,til að rýma fyrir kvóti úr Örlagasystrum, leikriti sem allir verða að sjá:c)

Re: Daniel Radcliffe

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
HEhe, Sko, Daniel Radcliffe á afmæli 23. júlí en persónan, Harry Potter á afmæli 31. júlí, alveg eins og JK. Og jú víst er hægt að hafa svona blá augu! Ef að hann er búinn að vera með linsur í báðum myndunum en bláar ekki grænar, þá fer ég persónulega og ber hann í hausinn…. fast! Það er svo ömurlegt að þeir skuli ekki laga þetta í tölvu eða eitthvað, þannig að hann sé með græn. Það er stórt atriði í bókunum að hann sé með GRÆN augu.

Re: FanFic, 5.kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Amon: Söguþráðurinn er góður, plottin þín eru mjög góð, en þú mættir pæla aðeins meira í skrifunum. Það mætti laga margt þar. Kaflarnir mættu vera lengri, en ekkert endilega meira sem gerist, heldur frekar betur sagt frá. Hlutunum lýst nánara. En aftur, þá verð ég að hæla þér fyrir ágætan söguþráð.

Re: Upphafið, 2.kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst uppsetningin hjá honum til fyrirmyndar. Miklu betra að lesa þetta en til dæmis sögurnar hennar Maríu, þar sem engin greinaskil eru. Það er eitt sem hún mætti laga.

Re: Hitt og Þetta

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Af hverju ætti hann frekra að kalla þær sínum íslensku nöfnum í stað enskra? Ég nota til dæmis oftar ensku nöfnin. Þau eru á frummálinu. Mér finnst hálf fáránlegt að setja út á þetta. Sérstaklega þar sem þú hefur svo mikið annað við greinina til að setja út á. Og já Pires, bara verið að qouta í Leoncie?

Re: 4.kafli. Útskriftin

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hehe, DSD, þú ert nú voðalega vitlaus. Maður fær vissa útrás við að skrifa. Og aðrir njóta þess líka að lesa góðar sögur. Þannig að mér finnst það bara nokkuð “kewl”… en mér finnst kewl hins vegar hálf asnalegt orð….

Re: Godricsdalur: 31.Okt, 1981 (1/?)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ótrúlegt hvað fólk getur stundum verið þröngsýnt. En allaveganna, hver segir að HP hafi ekki fæðst með það? Það var voðalega ljóst samkv. BudIcer, sem þýðir að það sáu það ekkert endilega allir. Já FélagaÍs þetta er merkilega góð saga. Hlakka til að lesa meira:c)

Re: 60 mín

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já… sverrsi. þú laugst að okkur (*geggjað sár, með tárin í augunum*)<br><br><a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Ég þarf að fara og þvo á mér hárið</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h

Re: Sandra Annette Bullock

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
mér fannst murder by numbers bara alveg ágæt, en skil ekki enn, af hverju heitiur hún murder by numbers? það eru eru sára fáar tölur í þessari mynd! ég barasta skil þetta ekki. getur einhver svarað þessu, ja eða útskýrt þetta fyrir ljóskunni og sauðnum mér…. ? bestu kusu kveðjur Inga

Re: Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já, mér finnst þetta svo skemmtilegt:) æ lovv júróvissjón Tíminn líður hratt á gervihnattaöld!

já Inga fattaði það nú...

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
…er nú ekki svona vitlaus… …eða jú, ég er víst slatti vitlaus:cS

Re: smá hjálp takk

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
upphafspersóna upphaflegi karakterinn<br><br><a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Ég þarf að fara og þvo á mér hárið</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h

vá!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
frábært! og takk fyrir að vísa svona ío bókina, maður þarf greinilega að fara að rifja þetta upp allt saman. Bara að maður hefði meiri tíma. En sagan er góð og vel unnin. Hipp hipp húrra fyrir FélagaÍsnum…

Re: Hvernig lærið þið undir próf?

í Skóli fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég er svona manneskja sem læri yfirleitt ekki undir próf, en fá samt alltaf ágætt í þeim… En ef ég læri, þá er það yfirleitt mjög stuttu fyrir próf. Það virkar fyrir mig <br><br><a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Ég þarf að fara og þvo á mér hárið</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h

Re: Gettu betur 1986 - 2003

í Skóli fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Veistu Fleebix, mér er alveg sama þó að við ægum ekki íþróttahús. Mér finnst allir þessir jóga áfangar og svona svo sniðugir. Þeir myndu sennilega fara fljótlega eftir að íþróttahúsið kæmi. En allaveganna, það er rétt, MR leggur lang mest á sig og hefur mestan metnað í að vinna Gettu Betur. Og líka bara allt í lagi með það. En ég vona samt að MH vinni:c) Gleði gleði gleði, Gleði líf mitt er, því að Jesu kristur það gefið hefur mér Ég vil að þú eignist þetta líf! Því að það er gleði, gleði...

Re: Í hvaða skóla ætlar þú?

í Skóli fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þið voruð eitthvað að rífa ykkur um hvort þetta væri góð grein eða ekki. Hún hlítur í raun að teljast góð, fyrst að svona margir kommenta. Í sambandi við verzló, þá hef ég ekkert á móti skólanumsem slíkum. Ég þekki nokkra þarna sem mér líkar mjög vel við… til dæmis hann Blitz hérna! Það sem ég var að reyna að brýna fyrir þeim sem eru að skoða sig um í frammhaldsskóla heiminum, en það hefur ekki komist vel til skila hjá mér. Málið er það að orðsporið er þannig af verzló, að þarnaséu bara...

Re: Sveitarútilega Forynja

í Skátar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
æji ekki vera að ergja greyið… hún talar svoddið skrítið þessir útlendingur….

Re: Hárið á Jennifer Aniston

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég veit um stelpu sem gerði þetta og það kom allt í lagi út. samt, þurfti heilmikinn tíma til að jafna sig, fyrst var hún eins og úfin norn. Svo kemur þetta svolítið í heilum lokkum, sem er svolítið skritið…

kjaftæði dauðans

í Skóli fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, ég rak einmitt augun í þetta með FF. Hvað er málið? Af hverju í andskotanum mótmæltu þeir ekki þegar þeir fengu tilkynningu um þetta? það þarf að mótmæla þessu harðlega…. og plús þetta gerir útskrift á tvemur árum nær ógerlega…

Re: Upphafið, 2.kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það eru nú fleiri að skrifa um þegar þau eru um saextán. Auk þess er bara áhugavert að lesa mismunandi sjónarhorn.

Re: Dominos..

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst svona venjul,egar pizzur langbestar, hrói höttur eða pizzan í garðabæ. En Dominos eru ekkert sérstakar. <br><br><a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Ég þarf að fara og þvo á mér hárið</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h

Re: einhverjir listamenn hérna?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En á móti kemur, Pires, að þú getur svo sannarlega skrifað:) Nja, ég hef nú ekki mikið reynt fyrir mér í fanart, en ætli maður prófi þetta ekki einhverntíman:)<br><br><a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Hví, herra, hví má kúldraður dráttarklár dæmast bróðir hírins kertis að nóttu? Vituð ér, þar sem kerti má smyrjast, en dráttarklár er án fitu argurri!</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h

Re: Upphafið, 2.kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Frábært! Næstum fullkomið. Það eru bara þessar fjárans málvillur. Þær eru nú samt frekar lítið áberandi:) Keep on going!

Re: Eldingar í flugi

í Flug fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fyrir 3-4 árum sló eldingu í plastsvifflugu í Bretlandi með þeim afleiðingum að vængirnir bókstaflega sprungu af henni. Kennari og nemi í sínu fyrsta flugi voru að fljúga frá skýi þegar þeir sáu eldhnött skella á vélinni. Þeir voru með fallhlífar og gátu stokkið út og sluppu lifandi. Kennarinn brenndist og skemmdi heyrnina en hann helt um pinnann. Ýmsar greinar voru skrifaðar um þetta og m.a. um pólun eldinganna. Mig minnir að það hafi verið fundið út að þetta hefði verið plús hleðsla. Það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok